Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Ný lausn við skjáþreytu og augnþurrki

Blágeislavörn eða Blue light defender vítamín er ný vara á markaðinn frá Viteyes með sérstaka virkni gegn skjáþreytu. Sérstakt blágeislavarnargler hjálpar einnig til við að vinna á móti áhrifum blárra geisla frá skjám.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni

Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hlýja og væntumþykja splundrast um allt

Góðhjörtuð amma pantaði bröns hjá Pure Deli og lét senda heim til barna og barnabarna. Nú rignir inn pöntunum frá fólki sem vill gleðja ástvini með bröns eða gera sér dagamun sjálft heima í samkomubanni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýjungar bætast við Parka appið

Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 

Samstarf