
Ekki hrunið meira úr Reynisfjalli frá því í gær
Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag.
Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær.
Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu.
Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót.
Nýlega lagði Tollgæslan hald á mikið magn stera sem fundust vandlega faldir í bíl sem kom með Norrænu til landsins og hleypur magnið á þúsundum taflna og líklegt að götuverðið hlaupi á milljónum. Tveir voru handteknir vegna málsins.
Aðstæður í Reynisfjöru, undir Reynisfjalli eru varhugaverðar. Grjót hefur fallið úr sári skriðunar í allan, dag.
Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu.
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu.
Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó.
Leigubílstjóri í Reykjavík tilkynnti lögreglu í nótt um greiðsluvik og hótanir í Árbænum. Hafði leigubílstjórinn ekið pari að ákveðnu húsi en þegar kom að greiðslu ógnaði maðurinn honum með eggvopni á meðan að konan, vopnuð sprautunál, hótaði að stinga hann.
Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun.
Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður.
Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna.
Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru.
Leit lögreglu skilaði engum árangri.
Karlmaður var fluttur á slysadeild í gærkvöldi eftir að kona sló hann í höfuðið með glasi í Hafnarfirði. Manninum blæddi mikið að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld.
Tilkynning barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að maður vopnaður haglabyssu væri á ferð í Hólahverfi í Breiðholti.
Konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag er Elínborg Harpa Önundardóttir en hún er meðal annars meðlimur samtakanna No Borders Iceland. Hún segir engin mótmæli hafa verið fyrir huguð, hvorki af sinni hálfu né No Borders-samtakanna.
Kona var handtekinn í Gleðigöngu Hinsegin daga í miðborg Reykjavíkur nú síðdegis.
Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fyrir hálfum mánuði síðan.
Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins.
Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn.
Eldur kom upp í bílum á stæði við Stelkshóla í Breiðholti í nótt.
Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina.
Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu.
Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag.
Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær.
Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs.
Lögreglan segist hafa brugðist við ábendingu um líkamsárás í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi.