Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Iniesta ekki með gegn Arsenal

    Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bæjarar óttast Wayne Rooney

    Franz Beckenbauer, forseti þýska liðsins FC Bayern, segir að hans lið óttist Wayne Rooney í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæjarar leika gegn Englandsmeisturum Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sir Alex: Eigum góða möguleika

    Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra

    Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Í beinni: Meistaradeildardrátturinn

    Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    John Terry keyrði á starfsmann Chelsea án þess að vita af því

    John Terry átti erfitt með að komast frá Stamford Bridge í gærkvöldi eftir tapleikinn á móti Inter Milan í Meistaradeildinni. Fjöldi ljósmyndara kepptust við að ná myndir af honum og konu hans Toni, þegar þau yfirgáfu leikvanginn og svo fór að Terry keyrði á öryggisvörð sem var að reyna að halda ágengum ljósmyndurum í burtu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Xavi verður ekki með Barcelona í kvöld á móti Stuttgart

    Spænski landliðsmiðjumaðurinn Xavi verður ekki með liðinu í kvöld í seinni leiknum á móti Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi er lykilmaður í spili Barcelona-liðsins og verður því örugglega sárt saknað í þessum mikilvæga leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Alves: Þurfum 200% einbeitingu

    Daniel Alves, bakvörður Evrópumeistara Barcelona, segir að sitt lið þurfi fulla einbeitingu til að komast áfram í Meistaradeildinni í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dramatíkin á Brúnni - Myndir

    Það var heldur betur rafmagnað andrúmsloftið á Stamford Bridge í kvöld er Inter sótti Chelsea heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Við vorum miklu betri

    Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Engar afsakanir hjá Ancelotti

    Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var auðmjúkur og bauð ekki upp á ódýrar afsakanir eftir að lið hans var slegið út úr Meistaradeildinni af Inter.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carvalho með Chelsea gegn Inter

    Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1.

    Fótbolti