Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fletcher sá fyrsti síðan 2003

    Darren Fletcher verður fyrsti leikmaðurinn sem tekur út leikbann í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðan að Pavel Nedved gerði það árið 2003.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rauða spjaldið stendur

    Knattspyrnusamband Evrópu segir að ekkert sé hægt að gera til að draga rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í leik Manchester United og Arsenal til baka.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Kannski sér dómarinn að sér

    Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger er bjartsýnn

    Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Van Persie og Silvestre æfðu með Arsenal

    Framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn Mikael Silvestre æfðu báðir með Arsenal í dag og verða því væntanlega klárir í síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferdinand gat æft

    Rio Ferdinand æfði í dag með liði Manchester United og eru það góða fréttir fyrir liðið en United mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Evra: Áttum að vinna 4-0

    Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United segir að liðið hefði átt að gera betur í leiknum við Arsenal í gær svo það væri í betri stöðu fyrir síðari leikinn í Lundúnum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger sáttur við niðurstöðuna

    Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferdinand fluttur á sjúkrahús

    Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    O'Shea: Getum skorað á útivelli

    John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    United vann með minnsta mun

    Manchester United vann 1-0 sigur á Arsenal í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Old Trafford í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hiddink: Vorum hugrakkir

    Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Terry: Heimavinnan skilaði sér

    John Terry, fyrirlði Chelsea, sagði eftir leik sinna manna gegn Barcelona að heimavinnan hefði skilað sér en liðin skildu jöfn í Barcelona, 0-0.

    Fótbolti