Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Sport 8. janúar 2015 13:00
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. Sport 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. Sport 7. janúar 2015 18:15
Gunnar trúir því enn að hann verði heimsmeistari Gunnar Nelson er í viðtali við breska miðilinn Mirror þar sem hann fer yfir síðasta bardaga og horfir til framtíðar. Sport 6. janúar 2015 10:00
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. Sport 5. janúar 2015 15:45
Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. Sport 3. janúar 2015 10:00
McGregor fær að berjast við Aldo ef hann klárar Siver Uppgangur Írans Conor McGregor í UFC-heiminum hefur verið ótrúlegur og þessi skrautlegi Íslandsvinur er nú aðeins tveim skrefum frá heimsmeistaratign. Sport 2. janúar 2015 22:45
Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. Sport 2. janúar 2015 11:30
Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. Sport 2. janúar 2015 06:00
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. Sport 29. desember 2014 09:16
Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor Gunnar Nelson fer til Boston eftir áramót og aðstoðar Conor McGregor. Sport 17. desember 2014 06:00
Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni. Sport 7. desember 2014 22:00
UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Sport 6. desember 2014 16:00
UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Sport 5. desember 2014 22:45
Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. Sport 4. desember 2014 22:00
Hefur aðeins horft á fyrsta tapið einu sinni á myndbandi Gunnar Nelson hefur nýtt fríið til að æfa og eyða tíma með fjölskyldunni. Sport 3. desember 2014 12:00
Bjarni Friðriksson: MMA er ekki í anda júdósins Alþjóða júdósambandið bannar öllum á heimslista sínum að keppa í öðrum bardagagreinum. Íslenskir júdókappar æfa mikið brasilískt jiu-jitsu. Formaður Mjölnis segir BJJ hjálpa júdóköppum mikið. Sport 21. nóvember 2014 08:00
Conor: Ég mun flengja Siver UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. Sport 18. nóvember 2014 15:30
Stöðvaði bardagann eftir að eyrað opnaðist Stelpurnar í UFC eru grjótharðar og það sannaðist enn eina ferðina í UFC 180 um helgina. Sport 17. nóvember 2014 14:00
UFC 180: Nær Mark Hunt að fullkomna ótrúlegustu endurkomu í sögu bardagaíþrótta? Annað kvöld fer UFC 180 fram í Mexíkó. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Mark Hunt og Fabricio Werdum um "interim“ þungavigtartitil UFC. Sigri Mark Hunt á morgun verður það einhver ótrúlegasta endurkoma í sögu bardagaíþrótta Sport 14. nóvember 2014 22:30
Sjáðu magnaðan bardaga Aldo og Mendes Besti fjaðurvigtarbardagi sögunnar samkvæmt Dana White. Sport 27. október 2014 22:46
Aldo varði titilinn gegn Mendes Bardagakapparnir Jose Aldo og Chad Mendes buðu til veislu í Rio de Janeiro í nótt. Sport 26. október 2014 14:00
UFC 179: Mendes vill hefnd Í kvöld fer UFC 179 fram í beinni á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jose Aldo og Chad Mendes um fjaðurvigtartitilinn. Sport 25. október 2014 21:30
Conor fær að berjast við dvergvaxna sterahausinn Það var staðfest í dag hvar og hvenær Íslandsvinurinn Conor McGregor berst næst. Sport 24. október 2014 23:30
McGregor ætlar að gera allt vitlaust í Brasilíu Vélbyssukjafturinn frá Írlandi, Conor McGregor, heldur áfram að stela senunni fyrir UFC-bardagakvöld helgarinnar þó svo hann sé ekki að fara að keppa. Sport 23. október 2014 22:30
Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Sport 22. október 2014 14:00
Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. Sport 19. október 2014 22:15
Ljónsbaninn færði Bjarka belti Þrír Íslendingar kepptu í MMA-bardögum í gærkvöldi og báru þeir allir sigur úr býtum. Sport 19. október 2014 13:34