MMA
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.
Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir
Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum.
Gunnar: Ég verð stundum æstur
Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC.
Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn
Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings.
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður
Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn.
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld
Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn
Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins.
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson
Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings.
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum
Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar
Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010.
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars
Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast.
Conor McGregor: Ég ætla að enda ferilinn hans
Írski bardagamaðurinn Conor McGregor er í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Dublin nú á laugardaginn. McGregor æfði hér á landi í fjórar vikur fyrir bardagann og hefur lengi æft með Gunnari Nelson.
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband
Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00.
Greining á andstæðingi Gunnars Nelson
Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings.
UFC 175: Tveir titilbardagar í nótt
Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.
Sonur Gunnars Nelson nefndur
Bardagaíþróttafólkið og parið fallega, Gunnar Nelson og Auður Ómarsdóttir, hafa látið nefna drenginn sinn.
UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn?
UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2.
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Zak Cummings
Aðeins 15 dagar eru í bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings á UFC bardagakvöldinu í Dublin.
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn
UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida.
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag
Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum.
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Seinni hluti
Í kvöld fer fram skemmtilegt UFC bardagakvöld þar sem Cub Swanson og Jeremy Stephens eigast við í aðalbardaganum. Sex aðalbardagar kvöldsins verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við lítum hér á efstu þrjá.
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Fyrri hluti
UFC Fight Night fer fram í San Antonio annað kvöld og verða sex bardagar á dagskrá á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 2.
Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað
Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2
Gooden hittir Gunnar og McGregor
Einn aðallýsenda UFC-sambandsins, John Gooden, er staddur hér á landi ásamt tökuliði sínu. Viðfangsefnið eru bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor en þeir félagar eru þessa dagana við æfingar í Mjölniskastalanum.
Miðjumaður Bandaríkjanna hefði getað orðið afreksmaður í glímu
Bandaríski miðjumaðurinn Kyle Beckerman spilaði í 90 mínútur á miðjunni hjá Bandaríkjunum gegn Gana fyrr í vikunni. Þessi hárprúði leikmaður var á sínum tíma framúrskarandi glímumaður áður en knattspyrnan varð fyrir valinu.
Upphitun fyrir UFC 174: Seinni hluti
Í kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2. Í þessum seinni hluta upphitunarinnar kíkjum við á tvo síðustu bardaga kvöldsins.
Upphitun fyrir UFC 174: Fyrri hluti
Á laugardagskvöldið fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Upphitun fyrir UFC Fight Night 42
UFC Fight Night 42 fer fram í Alburquerque, Nýju Mexíkó. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan tvö.
Rússneski tígurinn fær sína stærstu prófraun á laugardaginn
Rússneski bardagamaðurinn Rustam Khabilov berst við fyrrum léttvigtarmeistara UFC, Benson Henderson, á laugardagskvöldið en þetta verður stærsti bardagi hans á ferlinum hingað til. Khabilov er gríðarlega fær glímumaður og hefur tvisvar sigrað bardaga eftir að hafa kastað mönnum á hausinn.
„Ein flottasta æfingaaðstaða í Evrópu“
Í gær fékk Mjölnir afhent stærðarinnar keppnisbúr en búrið er jafn stórt og keppnisbúr UFC. Í samtali við Vísi segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, þetta breyta miklu fyrir félagið.
Jon Jones neitar að berjast við Alexander Gustafsson
Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier.