Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. Körfubolti 18. júlí 2018 11:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 16. júlí 2018 09:00
Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. Körfubolti 16. júlí 2018 07:30
Isaiah Thomas í Denver Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs. Körfubolti 13. júlí 2018 22:00
Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. Körfubolti 13. júlí 2018 15:30
Howard búinn að semja í höfuðborginni Loks er búið að staðfesta félagaskipti Dwight Howard til Washington Wizards og mun hann spila með liðinu í NBA deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 13. júlí 2018 07:30
Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13. júlí 2018 07:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í fyrsta sigri Raptors Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að verma varamannabekkinn í sumardeild NBA. Körfubolti 12. júlí 2018 07:30
Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. Körfubolti 11. júlí 2018 16:30
Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. Körfubolti 10. júlí 2018 08:30
LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 10. júlí 2018 08:00
„Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. Körfubolti 9. júlí 2018 23:30
Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 9. júlí 2018 17:00
Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. Körfubolti 9. júlí 2018 07:30
Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. Körfubolti 6. júlí 2018 21:37
Frumraun Tryggva í kvöld Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld. Körfubolti 6. júlí 2018 14:30
ESPN mælir með því að fylgjast með Tryggva í Sumardeild NBA ESPN hefur tekið saman skemmtilega grein um Sumardeild NBA í körfubolta sem fer fram í Las Vegas frá 6. til 17. júlí. Körfubolti 5. júlí 2018 22:30
Launakostnaður Oklahoma City Thunder yfir 32 milljarða á næsta tímabili Það mun kosta sitt að reka NBA-lið Oklahoma City Thunder á komandi keppnistímabili. Nýjasti samningur liðsins þýðir að liðið fer yfir 300 milljónir dollara í laun og launatengdra skatta. Körfubolti 4. júlí 2018 23:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Körfubolti 4. júlí 2018 12:30
DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. júlí 2018 07:22
Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. Körfubolti 2. júlí 2018 22:37
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? Körfubolti 2. júlí 2018 11:15
Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. Körfubolti 2. júlí 2018 09:00
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. Körfubolti 2. júlí 2018 07:17
Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Körfubolti 1. júlí 2018 11:00
Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Körfubolti 29. júní 2018 17:08
LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 29. júní 2018 15:22
Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest. Körfubolti 26. júní 2018 09:30
Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. Körfubolti 22. júní 2018 07:21
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Körfubolti 22. júní 2018 06:19
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti