Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. mars 2017 10:51
Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar að lengd. Þessir tveir tímar gáfu þó vel í aðra hönd. Körfubolti 3. mars 2017 17:15
Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. Körfubolti 3. mars 2017 07:30
LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Körfubolti 2. mars 2017 23:30
Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Körfubolti 2. mars 2017 17:30
Leonard með sigurkörfu á síðustu stundu | Myndband LeBron James nældi sér í sjöundu þrennuna á tímabilinu en það dugði ekki til sigurs hjá meisturunum. Körfubolti 2. mars 2017 07:30
Af hverju svona alvarlegur? Jókerinn kláraði febrúar með þriðju þrennunni Nikola Jokic er að spila frábærlega fyrir Denver Nuggets á nýju ári. Körfubolti 1. mars 2017 16:00
Óttast að Kevin Durant verði frá í nokkra mánuði Kevin Durant fer í myndatöku á hné í dag en Golden State ætlar að fá Matt Barnes í hans stað. Körfubolti 1. mars 2017 11:00
Þrítugasta þrennan hjá geggjuðum Westbrook en Warriors með kaldan Curry tapaði Golden State Warriors tapaði aðeins sínum tíunda leik í vetur en Russell Westbrook er að spila eins og sá sem valdið hefur. Körfubolti 1. mars 2017 07:30
Curry hitti ekki skoti fyrir utan en það kom ekki að sök | Myndbönd Steph Curry bætti eigið met í að vera lélegur fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 28. febrúar 2017 07:30
Tárvotur Rip Hamilton horfði á treyjuna svífa upp í rjáfur í Detroit | Myndbönd Richard „Rip“ Hamilton fékk númeri sínu lagt hjá Detroit Pistons en hann var í síðasta sigurliði Pistons í NBA-deildinni. Körfubolti 27. febrúar 2017 12:00
Westbrook með 29. þrennuna en Boogie fékk 18. tæknivilluna | Myndbönd New Orleans Pelicans er búið að tapa þremur leikjum í röð eftir að bæta við sig DeMarcus Cousins. Körfubolti 27. febrúar 2017 07:30
Meistararnir í Cavaliers að fá veglega aðstoð Talið er að Cleveland Cavaliers muni tilkynna eftir helgi að leikstjórnandinn Deron Williams sé búinn að semja við liðið út tímabilið en Deron sem hefur verið valinn í stjörnuliðið fimm sinnum á ferlinum er án félags eftir að Dallas leysti hann undan samningi. Körfubolti 26. febrúar 2017 22:30
Nate litli Robinson með stórskemmtileg tilþrif | Myndband Nate Robinson sem er NBA-áhugamönnum kunnugur sýndi skemmtileg tilþrif í leik með Delaware 87ers í D-League deildinni í Bandaríkjunum í gær er hann klobbaði miðherja andstæðinganna. Körfubolti 26. febrúar 2017 15:15
Butler og Wade frábærir í sigri á Cavaliers Jimmy Butler og Dwyane Wade áttu báðir frábæra leiki í öruggum 117-99 sigri Chicago Bulls á LeBron James-lausum Cleveland Cavaliers mönnum í Cleveland í gær Körfubolti 26. febrúar 2017 11:00
Umdeildur eigandi Knicks aðstoðaði kosningabaráttu Trump James Dolan, eigandi New York Knicks, lagði til rúmlega 300 þúsund dollara til aðstoðar kosningabaráttu Donalds Trump en fjölmargir leikmenn og þjálfarar deildarinnar hafa opinberlega gagnrýnt stefnu forsetans. Körfubolti 25. febrúar 2017 11:30
Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers Westbrook heldur áfram að eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. þreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virðist ætla að gera atlögu að 55 ára gömlu meti Oscars Robertson. Körfubolti 25. febrúar 2017 11:00
Golden State skoraði 50 stig í þriðja leikhluta Golden State Warriors átti ótrúlegan þriðja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks. Körfubolti 24. febrúar 2017 07:30
Chris Paul fljótur að jafna sig Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig. Körfubolti 23. febrúar 2017 15:00
Magic Johnson orðinn aðalmaðurinn hjá Los Angeles Lakers Það var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gær. Magic Johnson var þá ráðinn forseti félagsins en bæði framkvæmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir. Körfubolti 22. febrúar 2017 08:42
Mun hann halda félaginu í gíslingu með geðveiki sinni? Baldur Beck, NBA-sérfræðingur Stöð 2 Sport og maðurinn á bak við NBA Ísland, hefur eins og fleiri klórað sér í höfðinu yfir síðustu stóru leikmannaskiptunum í NBA-deildinni. Körfubolti 21. febrúar 2017 20:45
Óvænt risaskipti í NBA-deildinni | Vandræðabarnið orðið Pelíkani DeMarcus Cousins, einn besti og fyrirferðamesti stóri maður NBA-deildinni, er á leið í nýtt félag í NBA-deildinni í körfubolta eftir að Sacramento Kings og New Orleans Pelicans sættust á leikmannaskipti í nótt. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:00
Davis bætti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum Skoraði 52 stig og var útnefndur verðmætasti leikmaður leiksins. Körfubolti 20. febrúar 2017 07:26
Robinson troðslukóngurinn og Gordon þristakóngurinn | Myndbönd Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Körfubolti 19. febrúar 2017 11:45
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. Körfubolti 18. febrúar 2017 22:49
Dansmamman dansaði við Curry | Myndband Robin Schreiber, sem er einfaldlega þekkt sem dansmamman eftir að hafa slegið í gegn í stúkunni á leik með Golden State, fékk stóran draum uppfylltan í gær. Körfubolti 17. febrúar 2017 23:15
Sá litli er að gera hluti sem hafa ekki sést áður hjá Boston Celtics Isaiah Thomas bætti tvö eldgömul met hjá Boston Celtics í nótt en þessi snaggaralegi bakvörður hefur farið á kostum með sigursælasta NBA-liði sögunnar. Körfubolti 17. febrúar 2017 14:45
NBA: Draugavilla réð úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd Dramatíkin var mikil í nótt þeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í æsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíðar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Aðeins tveir leikir fóru fram og nú er deildin komin í vikufrí. Körfubolti 17. febrúar 2017 07:45
Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Sport 16. febrúar 2017 14:00
Carmelo Anthony fær að spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn Carmelo Anthony verður í liði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið. Körfubolti 16. febrúar 2017 11:15