NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Curry bestur í NBA annað árið í röð

Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Toronto jafnaði metin eftir framlengdan leik

Toronto Raptors jafnaði metin í einvíginu við Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA með fjögurra stiga sigri, 96-92, í öðrum leik liðanna í nótt. Staðan í rimmu liðanna er nú 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Miami.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers vill fá Walton

Los Angeles Lakers hefur fengið leyfi frá Golden State Warriors til þess að ræða við aðstoðarþjálfara Warriors, Luke Walton, um að taka við Lakers-liðinu.

Körfubolti