NBA: Golden State lék sér að liði Chicago Bulls í nótt | Myndbönd NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. janúar 2016 08:23
Durant og Westbrook öflugir í sigri Voru báðir með tvöfalda tvennu og Oklahoma City hefur unnið 20 af síðustu 24 leikjum sínum. Körfubolti 20. janúar 2016 09:00
Curry fór illa með James Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur. Körfubolti 19. janúar 2016 09:00
Önnur þrenna í röð hjá Westbrook Russell Westbrook sjóðheitur í sigri Oklahoma City á Miami í NBA-deildinni. Körfubolti 18. janúar 2016 09:00
Golden State tapaði fyrir Detroit Pistons Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna óvænt tap Golden State Warriors gegn Detroit Pistons, 113-95, og tapaði liðið því sínum fjórða leik á tímabilinu. Körfubolti 17. janúar 2016 11:00
James leiddi sína menn til sigurs - Myndbönd Fjölmargir leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst frábær sigur Cleveland Cavaliers á Houston Rockets. Körfubolti 16. janúar 2016 11:30
San Antonio enn taplaust á heimavelli Vann toppslaginn gegn Cleveland og hefur nú unnið 32 heimaleiki í röð. Körfubolti 15. janúar 2016 07:08
Lungnabólga stoppaði Jordan Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat. Körfubolti 14. janúar 2016 22:00
Þriðja tap meistaranna á tímabilinu Steph Curry skoraði 38 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til að þessu sinni. Körfubolti 14. janúar 2016 07:43
Sjáðu tíu ára gamlan gutta leika eftir sturluð tilþrif Steph Curry | Myndband Steph Curry heillar fólk meira að segja þegar hann hitar upp fyrir körfuboltaleiki. Körfubolti 13. janúar 2016 12:30
Enn vinna Cleveland og San Antonio | Myndbönd Cleveland vann Dallas í framlengingu á heimavelli þar sem LeBron James var í aðalhlutverki. Körfubolti 13. janúar 2016 07:29
Van Gaal leiðist líka á United leikjum Segir að Manchester United geti ekki alltaf spilað frábæra knattspyrnu. Enski boltinn 12. janúar 2016 07:45
Metjöfnun hjá San Antonio Jafnaði bestu byrjun sína á tímabili frá upphafi í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12. janúar 2016 07:11
Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 11. janúar 2016 22:30
Sjöundi sigur Cleveland í röð James fékk bolta í andlitið í upphitun en lét það ekki fá á sig. Körfubolti 11. janúar 2016 07:15
Curry fór á kostum í enn einum sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry fór á kostum í tólf stage sigrid Golden State Warriors, 128-116, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var sjötti sigurleikur Golden State í röð og sá 35. á leiktíðinni. Körfubolti 10. janúar 2016 11:08
Thompson frábær í 34. sigri Golden State Klay Thompson átti frábæran leik fyrk Golden State í nótt sem vann sinn 34. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Meistsararnir frá því í fyrra unnu Portland á útivelli, 128-108. Körfubolti 9. janúar 2016 11:15
Gasol frábær í sigri Chicago | Myndband Chicago Bulls er á skriði þessa dagana og vann sjötta leikinn í röð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. janúar 2016 07:00
LeBron og Irving í stuði fyrir Cleveland | 21 heimasigur í röð hjá Spurs Kyrie Irving sýndi að hann á heima í stjörnuleiknum með stjörnuframmistöðu í nótt. Körfubolti 7. janúar 2016 07:00
Sá besti síðan LeBron James Goðsögnin Magic Johnson ákvað að setja mikla pressu á hinn unga Ben Simmons á Twitter í gær. Körfubolti 6. janúar 2016 23:30
Ekkert lið byrjað betur í fyrstu 35 leikjunum í NBA en Golden State Þrjú lið unnu 32 af 35 fyrstu leikjum sínum en meistarar Golden State gerðu enn betur. Körfubolti 6. janúar 2016 17:45
NBA: Svo létt fyrir Golden State í Los Angeles að Curry hvíldi í fjórða Klay Thompson skoraði 22 stig í fyrsta leikhluta er meistararnir unnu fjórða leikinn í röð. Körfubolti 6. janúar 2016 07:00
Steve Nash kaupir fótboltalið á Spáni NBA-goðsögnin Steve Nash ásamt eiganda Phoenix Suns hafa keypt saman ráðandi hlut í spænska fótboltafélaginu Real Mallorca. Fótbolti 5. janúar 2016 22:17
Skvettubræður skoruðu 60 stig og Green náði þriðju þrennunni í röð Golden State Warriors er búið að vinna 35 heimaleiki í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 5. janúar 2016 07:00
NBA í nótt: Butler bætti 27 ára gamalt met Michael Jordan | Myndbönd Sjáðu frammistöðu Butler í nótt sem skoraði 40 stig í einum hálfleik og þegar Jordan skoraði 39 gegn Bucks 1989. Körfubolti 4. janúar 2016 07:15
Golden State og San Antonio óstöðvandi á heimavelli | Curry meiddist á ný Verðmætasti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili, Stephen Curry, entist aðeins í 14 mínútur þegar hann sneri aftur í lið Golden State Warriors sem þurfti á framlengingu að halda til að knýja fram sigur á Denver Nuggets. Körfubolti 3. janúar 2016 11:00
Einn reyndasti dómari NBA-deildarinnar leggur flautuna á hilluna í vor Joey Crawford, einn reyndasti og umdeildasti dómari NBA-deildarinnar, tilkynnti í dag að þetta tímabil yrði hans síðasta á ferlinum. Körfubolti 2. janúar 2016 22:15
Snýr Kerr aftur á hliðarlínuna í nótt? Þjálfari meistaranna stýrir fyrsta leik sínum í vetur gegn Denver Nuggets í nótt ef marka má miðla vestanhafs en Golden State hefur í fjarveru hans byrjað tímabilið af miklum krafti. Körfubolti 2. janúar 2016 14:00
Lakers vann annan leikinn í röð Los Angeles Lakers vann níu stiga sigur á Philadelphia 76ers í leik lélegustu liðanna í NBA-deildinni í nótt en þetta er í fyrsta sinn í tæpt ár sem Lakers vinnur tvo leiki í röð. Körfubolti 2. janúar 2016 11:00
Flottustu tilþrif ársins í NBA-deildinni | Myndband Golden State Warriors liðið var án efa lið ársins í NBA-deildinni í körfubolta og Golden State er líka áberandi í öllum uppgjörum tengdum NBA-deildinni. Körfubolti 1. janúar 2016 17:30