NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: Golden State lék sér að liði Chicago Bulls í nótt | Myndbönd

NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Lungnabólga stoppaði Jordan

Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers vann annan leikinn í röð

Los Angeles Lakers vann níu stiga sigur á Philadelphia 76ers í leik lélegustu liðanna í NBA-deildinni í nótt en þetta er í fyrsta sinn í tæpt ár sem Lakers vinnur tvo leiki í röð.

Körfubolti