LeBron gæti fengið "Popovich“ meðhöndlun hjá David Blatt David Blatt þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir koma til greina að hvíla LeBron James reglulega á keppnistímabilinu sem hefst síðustu vikuna í október. Körfubolti 4. október 2014 22:30
Carmelo Anthony: Ég er vanmetnasta stjarnan í NBA-deildinni Carmelo Anthony, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta, telur að hann fá ekki þá umfjöllun og hrós sem hann á skilið en hann var spurður út í þetta í viðtali á ESPN-sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 2. október 2014 22:30
Byron Scott spáir því að Kobe verði ekki góður þjálfari Byron Scott fær það verðuga verkefni að koma Los Angeles Lakers liðinu aftur á réttan kjöl í NBA-deildinni í körfubolta eftir erfitt tímabil þar sem liðið missti af úrslitakeppninni í fyrsta sinn í tæpan áratug. Körfubolti 2. október 2014 13:30
Óvíst hvort LeBron verði með 2016 Körfuboltamaðurinn LeBron James er ekki enn búinn að ákveða hvort hann muni spila með Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Körfubolti 30. september 2014 14:00
Morris-tvíburarnir áfram hjá Pheonix Suns Bandaríska NBA-liðið Pheonix Suns hefur framlengt samninga tvíburanna Marcus og Markieff Morris. Körfubolti 29. september 2014 17:30
Kupchak: Væntingarnar eru að vinna titilinn Mitch Kupchak framkvæmdarstjóri Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir væntingar liðsins háar en heilsa leikmanna hefur þar mikið að segja. Körfubolti 27. september 2014 20:30
LeBron fór í megrun Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, verður seint sakaður um að vera í lélegu formi en hann fór engu að síður í heljarinnar megrun í sumar. Körfubolti 26. september 2014 22:30
Casspi snúinn aftur til Sacramento NBA-liðið Sacramento Kings hefur samið við tvo leikmenn; framherjann Omri Casspi og miðherjann Ryan Hollins. Körfubolti 19. september 2014 16:45
Jordan labbar yfir LeBron í skósölu Þó svo LeBron James sé stærsta stjarna NBA-deildarinnar í dag þá hefur hann ekkert að gera í samkeppnina við Michael Jordan á skómarkaðnum. Körfubolti 19. september 2014 14:00
Nowitzki söng lag eftir David Hasselhoff | Myndband Ný heimildarmynd um þýsku körfuboltahetjuna Dirk Nowitzki var frumsýnd í Þýskalandi á dögunum. Körfubolti 18. september 2014 13:45
Hollins hefur trú á að Garnett snúi aftur Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 17. september 2014 17:30
Howard keyrði tíu sinnum yfir á rauðu ljósi NBA-stjarnan Dwight Howard þarf að fá far á æfingar á næstunni þar sem hann er búinn að missa ökuskírteinið. Körfubolti 17. september 2014 17:00
Treyja númer 16 hengd upp í rjáfur NBA-liðið Sacramento Kings ætlar að leggja treyju númer 16 til hliðar til heiðurs Serbanum Peja Stojakovic. Körfubolti 17. september 2014 11:30
Jón Arnór æfir hjá NBA-liði Jón Arnór Stefánsson snýr aftur til Dallas Mavericks. Körfubolti 16. september 2014 14:04
Annað kynþáttarmál skekur NBA-deildina Verið er að rannsaka ummæli framkvæmdarstjóra Atlanta Hawks en hann lýsti yfir því að í leikmanni byggi "Afríkumaður“ á símafundi með eigendum liðsins. Körfubolti 12. september 2014 15:00
Lin hrekkti fólk á vaxmyndasafni | Myndband NBA-stjarnan Jeremy Lin fékk á dögunum vaxmynd af sér í San Francisco og hann nýtti tækifærið til þess að hrekkja fólk í leiðinni. Körfubolti 11. september 2014 23:15
Barbosa til Golden State | Myndbönd Golden State Warriors hefur samið við brasilíska bakvörðinn Leandro Barbosa. Körfubolti 11. september 2014 15:00
Herra Stóra skot leggur skóna á hilluna Chauncey Billups hefur lagt skóna á hilluna, eftir 17 ára feril í NBA-deildinni. Körfubolti 11. september 2014 13:30
Ming verndar hákarla og fíla Kínverski risinn Yao Ming hefur gert það gott síðan hann lagði skóna á hilluna en hann berst fyrir réttindum dýra. Körfubolti 5. september 2014 18:30
Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. Körfubolti 4. september 2014 17:30
Jordan og Barkley eru ekki lengur vinir Michael Jordan og Charles Barkley voru eitt sinn perluvinir en það er liðin tíð. Körfubolti 4. september 2014 13:30
Terry líklega á leið til Houston Samkvæmt frétt Yahoo Sports mun Houston Rockets fá bakvörðinn reynda, Jason Terry, frá Sacramento Kings. Körfubolti 4. september 2014 09:06
Durant fær 33 milljarða frá Nike Íþróttavörurisinn Nike teygði sig alla leið til þess að halda NBA-stjörnunni Kevin Durant á samningi hjá sér. Körfubolti 1. september 2014 12:30
Bandaríkin lentu í vandræðum gegn Tyrklandi á HM | Öll úrslit dagsins Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Þá vann Spánn öruggan sigur á Egyptalandi. Körfubolti 31. ágúst 2014 22:08
Miami fær flökkukind Lið Miami Heat í NBA-deildinni hefur samið við bakvörðinn Shannon Brown, en hann hafði verið án liðs síðan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí. Körfubolti 28. ágúst 2014 23:30
Rivers verður hjá Clippers til ársins 2019 Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019. Körfubolti 28. ágúst 2014 21:45
Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. Körfubolti 27. ágúst 2014 15:15
NBA breytir reglum NBA-deildin hefur breytt reglum til að auka öryggi leikmanna. Körfubolti 27. ágúst 2014 13:00
Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. Körfubolti 26. ágúst 2014 22:45
Krzyzewski búinn að velja hópinn | Lillard skilinn eftir Þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, ákvað að skilja Chandler Parsons, Damian Lillard, Kyle Korver og Gordon Hayward eftir fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem hefst á Spáni í næstu viku. Körfubolti 25. ágúst 2014 10:30