Barkley má byrja að borða á nýjan leik Charles Barkley gerði leikmenn LA Lakers brjálaða fyrir helgi er hann sagðist ætla að fasta þar til Lakers ynni sinn fyrsta leik á tímabilinu. Körfubolti 10. nóvember 2014 10:15
Lakers vann sinn fyrsta sigur | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2014 07:41
Rubio meiddur | Mikið áfall fyrir Minnesota Minnesota Timberwolves verður án leikstjórnanda síns á næstunni. Körfubolti 9. nóvember 2014 19:45
Davis tryggði New Orleans sigur á San Antonio | Myndbönd Meistarar San Antonio Spurs fara rólega af stað í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 9. nóvember 2014 10:47
Cleveland aftur á sigurbraut | Myndbönd LeBron James og félagar hans í Cleveland sneru við blaðinu eftir tvo tapleiki í röð og unnu níu stiga sigur á Denver í nótt. Körfubolti 8. nóvember 2014 10:41
Dýrast að fara á leik með Knicks Miðaverð á NBA-leiki hækkar ár frá ári og hækkaði um 3,4 prósent frá því í fyrra. Körfubolti 7. nóvember 2014 23:15
Meistararnir náðu ekki að stöðva Houston Houston Rockets hefur unnið fyrstu sex leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 7. nóvember 2014 07:00
Mögnuð sigurkarfa Hayward sá um LeBron | Myndbönd Cleveland hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Körfubolti 6. nóvember 2014 07:56
25 launahæstu í NBA | LeBron ekki meðal fimm efstu Launin eru góð í NBA-deildinni en það eru ekki alltaf þeir bestu sem fá hæstu launin á hverju tímabili. Körfubolti 5. nóvember 2014 23:30
Tapleikir hjá LeBron og Kobe | Myndbönd Versta byrjun LA Lakers síðan 1957 í NBA-deildinni. Kobe Bryant tók 37 skot í leik næturinnar. Körfubolti 5. nóvember 2014 07:37
Stórleikur James Harden í sigri Houston | Myndbönd Skoraði 35 stig og tók nítján fráköst í sannfærandi útisigri. Körfubolti 4. nóvember 2014 07:57
Kobe ætlar ekki að stökkva frá sökkvandi skipi Tímabilið hefur byrjað skelfilega hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjunum sínum og aðalnýliði liðsins fótbrotnaði í fyrsta leik. Körfubolti 3. nóvember 2014 19:00
Carmelo í 20 þúsund stiga klúbbinn | Myndbönd Carmelo Anthony komst í hóp útvalinna manna í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2014 07:45
Bosh með góðan leik í sigri Miami | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt, en þar fóru fram alls tólf leikir. Það gengur illa í upphafi leiktíðar hjá Lakers og Chris Bosh var frábær í sigri Miami. Körfubolti 2. nóvember 2014 11:00
Keyrði á liðsfélaga sinn og sendi hann á sjúkrahús Emitt Holt keyrði niður félaga sinn Devin Davis í morgun, en báðir eru þeir leikmenn Indiana Hoosiers í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 1. nóvember 2014 22:00
LeBron frábær í sigri Cleveland | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem hæst bar leikur Cleveland og Chicago Bulls. LeBron James fór á kostum í sigri Cleveland. Körfubolti 1. nóvember 2014 11:00
Lebron James og félagar í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Cleveland Cavaliers tapaði óvænt síðustu nótt þegar liðið var á heimavelli á móti New York Knicks. Þetta var fyrsti leikur liðsins í NBA-deildarkeppninni eftir að Lebron James kom aftur til liðsins. Körfubolti 31. október 2014 20:16
Óheppnin eltir Thunder | Westbrook frá næstu vikurnar Oklahoma Thunder varð fyrir áfalli í nótt þegar lykilmaður liðsins, Russell Westbrook, meiddist. Körfubolti 31. október 2014 11:00
Knicks eyðilagði endurkomu LeBron | Myndbönd Cleveland Cavaliers tapaði fyrsta leiknum í NBA-deildinni á heimavelli en Clippers byrjaði með stæl og lagði OKC að velli. Körfubolti 31. október 2014 08:47
NBA í nótt: Gasol byrjar vel með Chicago - Lakers tapaði aftur | Myndbönd Pau Gasol var góður í fyrsta leik sínum fyrir sitt nýja lið Chicago Bulls en fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann sinn fyrsta leik eftir brottför LeBron James, Boston Celtics vann Brooklyn og þá tapaði Los Angeles Lakers annað kvöldið í röð. Körfubolti 30. október 2014 06:58
Hetja, skúrkur og svo aftur hetja NBA-deildin er byrjuð og í kvöld spilar LeBron fyrsta leikinn með Cleveland. Körfubolti 30. október 2014 06:00
Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. Körfubolti 29. október 2014 23:30
Mookie á leið í steininn Fyrrum NBA-leikmaðurinn Mookie Blaylock var sakfelldur fyrir manndráp á mánudag. Körfubolti 29. október 2014 20:30
Körfuboltavellinum breytt í risastóran skjá NBA-deildin hófst í nótt eins og kunnugt er og liðin í deildinni keppast um að vera með sem flottustu kynningarnar fyrir leiki sína. Körfubolti 29. október 2014 16:45
Flottustu tilþrifin á fyrsta kvöldi NBA-tímabilsins | Myndband NBA-deildin í körfubolta hófst í gærkvöldi með þremur leikjum en sex lið fengu þar smá forskot á sæluna. Í kvöld fara síðan fram tólf leikir og síðan eru fjölmargir leikir á hverju kvöldi næstu mánuðina. Körfubolti 29. október 2014 10:24
Fótbrotnaði í sínum fyrsta NBA-leik Það gengur fátt upp hjá Los Angeles Lakers þessi misserin og félagið varð fyrir enn einu áfallinu í nótt í tapi á móti Houston Rockets í fyrsta leik tímabilsins en vonarstjarna liðsins varð þá fyrir slæmum meiðslum í sínum fyrsta NBA-leik. Körfubolti 29. október 2014 07:45
NBA: Meistarar Spurs með eins stigs sigur í fyrsta leik | Myndbönd NBA-deildin hófst í nótt með þremur leikjum. NBA-meistarar San Antonio Spurs hófu titilvörnina á eins stigs sigri í spennuleik á móti Dallas Mavericks en Houston Rockets og New Orleans Pelicans unnu einnig örugga sigra í nótt. Körfubolti 29. október 2014 07:15
Fyrsti alvöru NBA-leikur Kobe í tíu mánuði er í kvöld Kobe Bryant verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Los Angeles Lakers mætir Houston Rockets á fyrsta leikdeginum á nýju NBA-tímabili. Körfubolti 28. október 2014 18:00
Stígur stórt skref fyrir kvenþjálfara þegar NBA byrjar í kvöld NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum og í einum leikjanna hefur meistaralið San Antonio Spurs titilvörn sína á móti Dallas Mavericks. Körfubolti 28. október 2014 11:45
Michael Jordan ævintýrið í NBA hófst fyrir 30 árum Í nótt voru liðin 30 ár síðan að Michael Jordan lék sinn fyrsta leik með Chicago Bulls en fyrsti leikur liðsins á tímabilinu 1984-1985 fór fram 26. otkóber 1984. Körfubolti 27. október 2014 08:00