Skipti Kevin Love til Cleveland frágengin Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 24. ágúst 2014 12:15
Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september. Körfubolti 23. ágúst 2014 21:30
Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Körfubolti 20. ágúst 2014 18:00
Shawn Marion ætlar að spila með LeBron í Cleveland Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að framherjinn Shawn Marion hafi ákveðið að semja við Cleveland Cavaliers og spila með liðinu í NBA-deildinni á komandi tímabili. Körfubolti 17. ágúst 2014 23:01
Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. Körfubolti 17. ágúst 2014 23:00
Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. Körfubolti 12. ágúst 2014 23:30
Heimsfriðurinn verður Pönduvinurinn Metta World Peace ákvað í tilefni þess að að hann væri búinn að skrifa undir hjá kínversku liði að breyta nafni sínu í Pandas Friend eða Pönduvinurinn. Körfubolti 8. ágúst 2014 23:30
Draumaliðið vann gullið á ÓL í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum Besta körfuboltalið fyrr og síðar að margra mati og hið upprunalega Draumalið vann Ólympíugullið í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum síðan eða 8. ágúst 1992. Körfubolti 8. ágúst 2014 22:45
Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Körfubolti 7. ágúst 2014 23:04
Oden handtekinn fyrir heimilisofbeldi Greg Oden sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 var í nótt handtekinn í Indianapolis fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína. Körfubolti 7. ágúst 2014 23:00
Cleveland og Minnesota komast að samkomulagi um Love Samkvæmt heimildum Yahoo Sports er stjörnuframherjinn Kevin Love á leiðinni til Cleveland Cavaliers eftir að félagið komst að samkomulagi við Minnesota Timberwolves um leikmannaskipti. Körfubolti 7. ágúst 2014 14:15
LeBron og strákarnir hans hjálpsamir Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á svæðið þegar þarf að taka til hendinni. Körfubolti 5. ágúst 2014 23:30
Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. Körfubolti 5. ágúst 2014 22:30
Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. Körfubolti 5. ágúst 2014 14:00
Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. Körfubolti 4. ágúst 2014 14:00
Nýliðarnir með óvænta troðslukeppni Nýliðarnir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum komu saman í gær vegna myndatöku og efndu óvænt til skemmtilegrar troðslukeppni. Körfubolti 4. ágúst 2014 11:45
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. Körfubolti 2. ágúst 2014 12:09
Parker framlengir við Spurs Franski bakvörðurinn Tony Parker skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við San Antonio Spurs í dag og mun hann því leika sitt þrettánda, fjórtánda og fimmtánda tímabil í NBA-deildinni með liðinu. Körfubolti 1. ágúst 2014 22:15
Özil hitti bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil brá sér til Las Vegas. Enski boltinn 1. ágúst 2014 16:30
Stríðni Shaq endar í réttarsalnum Shaquille O'Neal, einn besti miðherji NBA-deildarinnar fyrr og síðar, er óhræddur við að gera grín að bæði sér og öðrum en nú hefur þessi fjórfaldi NBA-meistari gengið of langt því maður einn frá Michigan hefur höfðað skaðabótamál gegn honum og tveimur öðrum. Körfubolti 1. ágúst 2014 10:00
Scott: Þeir verða að hugsa eins og við gerðum Byron Scott, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, telur að reynsla hans af því að vinna titla sem leikmaður hjá félaginu geri hann að rétta manninum til að reisa Lakers til vegs og virðingar á nýjan leik. Körfubolti 30. júlí 2014 13:00
Seldu bestu þriggja stiga skyttuna fyrir ljósritunarvél Kyle Korver er einn vanmetnasti leikmaður sögunnar í NBA-körfuboltanum. Körfubolti 30. júlí 2014 11:00
Úlfarnir fá liðsstyrk Bakvörðurinn Mo Williams er á leiðinni til Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 29. júlí 2014 10:30
Scott tekur við Lakers Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. Körfubolti 28. júlí 2014 12:15
Ridnour til Orlando Orlando Magic hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil. Körfubolti 28. júlí 2014 09:09
Liðið snýst um mig og Howard James Harden telur að brottför leikmanna muni ekki hafa áhrif á leik Houston Rockets þar sem allt snýst um hann og Dwight Howard að mati Harden. Körfubolti 25. júlí 2014 13:00
Enn bætist í leikmannahóp Dallas Dallas Mavericks hefur samið við leikstjórnandann Jameer Nelson. Körfubolti 25. júlí 2014 10:00
Lin í Lakers Jeremy Lin mun klæðast búningi Los Angeles Lakers á næstu leiktíð. Körfubolti 25. júlí 2014 08:57
Carmelo Anthony með misjafna takta í fótbolta | Myndband Stjörnuframherji New York Knicks mætti á æfingu hjá Real Madrid um daginn en sýndi ekkert sérstaka fótboltatakta. Körfubolti 24. júlí 2014 23:30
Isaiah Austin boðið starf hjá NBA-deildinni Austin var hluti af nýliðavalinu í NBA-deildinni í ár en þurfti að leggja skóna á hilluna nokkrum dögum áður vegna sjaldgæfs hjartagalla. Austin var heiðraður á kvöldi nýliðavalsins af deildinni og hefur honum nú verið boðið starf hjá deildinni. Körfubolti 23. júlí 2014 13:00