Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. Körfubolti 3. maí 2009 19:35
Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. Körfubolti 3. maí 2009 11:00
Wade skoraði 41 stig og Miami knúði fram oddaleik Dwyane Wade var greinilega ekki á þeim buxunum að fara í sumarfrí þegar hann skoraði 41 stig í 98-72 stórsigri Miami Heat á Atlanta Hawks í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. maí 2009 09:00
Fara Dwyane Wade og félagar í sumarfrí? Sjötti leikur Miami Heat og Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan tólf á miðnætti. Körfubolti 1. maí 2009 22:00
Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. Körfubolti 1. maí 2009 16:45
Þríframlengt í Chicago Einvígi Boston Celtics og Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA er fyrir löngu orðið sígilt og í nótt þurftu liðin þrjár framlengingar til að skera úr um sigurvegarann í sjötta leiknum í Chicago. Körfubolti 1. maí 2009 11:36
Langar þig í meistarahring frá Chicago Bulls? Hörðustu stuðningsmenn Chicago Bulls eiga nú möguleika á að eignast meistarahringa félagsins frá því að það vann þrjá titla í röð á árunum 1996-98. Körfubolti 30. apríl 2009 16:25
Artest: Roy er besti leikmaður sem ég hef mætt Bakvörðurinn ungi Brandon Roy hjá Portland Trailblazers í NBA deildinni fær ekki dónaleg ummæli frá einum besta varnarmanni deildarinnar, Ron Artest hjá Houston Rockets. Körfubolti 30. apríl 2009 14:26
Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. Körfubolti 30. apríl 2009 09:00
Tveir úr leik vegna olnboga Dwight Howard Orlando verður án tveggja byrjunarliðsmanna þegar liðið sækir Philadelphia heim í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA annað kvöld. Körfubolti 29. apríl 2009 21:06
Sjötti leikur Boston og Chicago sýndur beint Einvígi meistara Boston Celtics og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar hefur verið frábær skemmtun. Boston náði í nótt 3-2 forystu í einvíginu og getur klárað dæmið í Chicago annað kvöld. Körfubolti 29. apríl 2009 13:47
Enn ein framlengingin hjá Boston og Chicago Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2. Körfubolti 29. apríl 2009 09:15
Dallas sló San Antonio út eftir aðeins fimm leiki Dallas Mavericks varð þriðja liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið vann 106-93 sigur á San Antonio Spurs á útivelli. Dallas vann þar með einvígið 4-1. Körfubolti 29. apríl 2009 09:00
Skoraði 8 stig á 11 sekúndum Varamaðurinn James Jones hjá Miami Heat í NBA deildinni átti magnaða innkomu í leik liðsins gegn Atlanta í úrslitakeppninni í nótt sem leið. Körfubolti 28. apríl 2009 17:45
Eltihrellir Derek Fisher í nálgunarbann Leikstjórnandinn Derek Fisher hjá LA Lakers hefur fengið nálgunarbann á konu sem haldin er þeirri ranghugmynd að hún sé eiginkona hans. Körfubolti 28. apríl 2009 15:45
Denver vann 58 stiga sigur í New Orleans og jafnaði NBA-metið Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli. Körfubolti 28. apríl 2009 09:15
Los Angeles Lakers er komið áfram eftir sigur á Utah í nótt Los Angeles Lakers tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 107-96 sigri á Utah Jazz í fimmta leik liðanna í nótt. Lakers vann einvígið 4-1 en lið vann tvo fyrstu leikina og svo þá tvo síðustu. Körfubolti 28. apríl 2009 09:00
Það eru enn þrír stórir í liði Boston Einvígi meistara Boston Celtics og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar hefur vakið mikla athygli. Körfubolti 27. apríl 2009 17:33
Turkoglu tryggði Orlando sigurinn Orlando hefur jafnað metin í 2-2 í einvígi sínu við Philadelphia í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir góðan útisigur í nótt. Þá er Houston komið í góð mál 3-1 gegn Portland. Körfubolti 27. apríl 2009 09:15
Cleveland sópaði Pistons úr úrslitakeppninni Cleveland Cavaliers varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í aðra umferð úrslitakeppninnar. Liðið lagði þá Detroit Pistons, 99-78, í Detroit og sópaði Pistons um leið úr úrslitakeppninni, 4-0. Körfubolti 26. apríl 2009 22:05
Bulls lagði Celtics í tvíframlengdum leik Chicago Bulls gerði sér lítið fyrir í kvöld og jafnaði rimmuna við meistara Boston Celtics. Bulls vann í kvöld, 121-118, og staðan í rimmunni 2-2. Körfubolti 26. apríl 2009 19:57
Nær Cleveland að sópa Detroit? Fjórði leikur Cleveland og Detroit í fyrstu umferð NBA úrslitakeppninnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19:30 í kvöld. Þar getur Cleveland orðið fyrsta liðið til að tryggja sig í aðra umferð með sigri, því liðið hefur yfir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 26. apríl 2009 18:06
NBA: Lakers og Dallas í góðri stöðu Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks eru bæði einum leik frá því að komast í næstu umferð í úrslitakeppni NBA eftir leiki næturinnar. Körfubolti 26. apríl 2009 11:20
NBA: Cleveland komið í 3-0 gegn Pistons Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland lagði Detroit, 79-68. Philadelphia vann Orlando, 96-94, og Houston vann Portland, 86-83. Körfubolti 25. apríl 2009 11:30
Jón Arnór aftur til Ítalíu Jón Arnór Stefánsson hefur gengið frá samningi við ítalska úrvalsdeildarliðið Benetton Treviso sem gildir í einn mánuð. Körfubolti 24. apríl 2009 14:14
NBA í nótt: Dallas og Boston náðu forystu - Utah minnkaði muninn Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar náðu Dallas og Boston yfirhöndinni í sínum einvígum en Utah minnkaði muninn í sinni rimmu gegn LA Lakers. Körfubolti 24. apríl 2009 09:00
NBA í nótt: Orlando og Miami jöfnuðu metin Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando og Miami jöfnuðu metin í sínum rimmum en Denver komst í 2-0 gegn New Orleans. Körfubolti 23. apríl 2009 11:00
Rose staðfestur sem nýliði ársins Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, var í kvöld valinn nýliði ársins í NBA-deildinni en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hann myndi líklegast hreppa hnossið. Körfubolti 22. apríl 2009 23:30
Jason Terry er varamaður ársins Bakvörðurinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks verður útnefndur besti varamaðurinn í NBA deildinni á föstudaginn ef marka má frétt í vefútgáfu Dallas Morning News í dag. Körfubolti 22. apríl 2009 18:30
Derrick Rose nýliði ársins í NBA Leikstjórnandinn Derrick Rose hjá Chicago Bulls hefur verið kjörinn nýliði ársins í NBA deildinni. Formlega verður tilkynnt um valið í kvöld en Chicago Tribune hefur greint frá þessu fyrst miðla. Körfubolti 22. apríl 2009 14:19