NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Ellefti heimasigur Cleveland

Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73.

Körfubolti
Fréttamynd

Njósnari Lakers situr fyrir nakinn

Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku.

Körfubolti
Fréttamynd

Metin féllu í Madison Square Garden

Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Duhon sló félagsmetið hjá New York þegar hann gaf 22 stoðsendingar í ótrúlegum 138-125 sigri liðsins á Golden State.

Körfubolti
Fréttamynd

Dwyane Wade skaut Phoenix í kaf

Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix.

Körfubolti
Fréttamynd

Cleveland setti félagsmet

Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs

Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81.

Sport
Fréttamynd

Jordan rekinn frá Washington

Eddie Jordan var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Washington Wizards í NBA deildinni. Hann er annar þjálfarinn á tveimur dögum sem er látinn taka pokann sinn í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Minnesota burstaði Detroit

Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Minnesota vann fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni þegar það vann óvæntan stórsigur á Detroit 106-80.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsti þjálfarinn látinn fjúka

Í dag var fyrsta þjálfarnum í NBA-deildinni sagt upp störfum á tímabilinu. PJ Carlesimo, þjálfari Oklahoma City Thunder, var látinn taka poka sinn eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu.

Körfubolti