Reknir fyrir að taka myndir af sér með Tom Brady Stórstjarnan Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, skildi eftir sig sviðna jörð í Houston um síðustu helgi. Sport 3. desember 2013 22:00
Seattle ósigrandi á heimavelli Russell Wilson og félagar hans í Seattle Seahawks sýndu að þeir eru til alls líklegir í úrslitakeppninni í NFL-deildnini í Bandaríkjunum eftir afar sannfærandi sigur á New Orleans Saints á heimavelli. Sport 3. desember 2013 08:26
Snertimark aldarinnar | Myndband Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. Sport 2. desember 2013 23:30
Maður lést eftir átök á bílastæði Stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs kom að ókunnugum manni í bifreið sinni eftir viðureign liðsins gegn Denver Broncos í gærkvöldi. Sport 2. desember 2013 22:45
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. Sport 2. desember 2013 22:00
Bjargaði lífi konu sem reyndi að svipta sig lífi Óhugnalegur atburður átti sér stað á heimavelli Oakland Raiders um síðustu helgi. Þá reyndi kona að svipta sig lífi á vellinum. Atvikið átti sér stað eftir leik Oakland og Tennessee. Konan var á efstu hæð stúkunnar og ætlaði að kasta sér niður á þá næstu en það er talsvert mikið fall. Sport 27. nóvember 2013 17:30
Skipaði sínum mönnum að vakna á Twitter "Við verðum að taka hausinn út úr afturendanum á okkur og vakna," skrifaði eigandi Indianapolis Colts, Jim Irsay, alveg brjálaður á Twitter. Sport 27. nóvember 2013 14:00
NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. Sport 25. nóvember 2013 08:30
Bon Jovi vill kaupa Buffalo Bills Söngvarinn góðkunni, Jon Bon Jovi, gæti orðið eigandi liðs í NFL-deildinni en hann ætlar sér að reyna að kaupa Buffalo Bills er félagið verður til sölu. Sport 24. nóvember 2013 17:03
Dómari dæmdur í bann fyrir kjaftbrúk Það er alþekkt í íþróttum að leikmenn láti dómarann heyra það en það gerist ekki oft að dómarinn láti leikmanninn fá það óþvegið. Sport 24. nóvember 2013 10:00
Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. Sport 23. nóvember 2013 23:00
Vilja útrýma N-orðinu úr boltanum Samtök sem vinna að jöfnuði og réttlæti í NFL-deildinni hafa skorað á forráðamenn deildarinnar að taka hart á því er leikmenn nota orðið "nigger" á vellinum. Sport 22. nóvember 2013 21:30
Skekkti markið er hann fagnaði snertimarki Það var hörkuleikur í NFL-deildinni í nótt er Atlanta Falcons tók á móti New Orleans Saints. Dýrlingarnir unnu leikinn, 17-14. Sport 22. nóvember 2013 09:12
Sektaður um tvær milljónir fyrir ljóta tæklingu Ahmad Brooks, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni, tæklaði Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, illa um síðustu helgi og þarf að blæða fyrir það. Sport 21. nóvember 2013 18:00
Kom út úr þvögunni með hnefafylli af hári Menn beita öllum hugsanlegum brögðum í ameríska fótboltanum og það sýndi sig í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni um helgina. Sport 20. nóvember 2013 23:30
Fyrrum leikmaður Bears dæmdur í 15 ára fangelsi Sam Hurd var stjarna í NFL-deildinni er hann lék með Chicago Bears og Dallas Cowboys. Ferill hans fékk snöggan endi er hann var handtekinn fyrir að selja og smygla eiturlyfjum. Sport 14. nóvember 2013 12:45
Tebow vonast eftir vinnu í sjónvarpinu Tim Tebow virðist vera búinn að gefa upp vonina um að fá aftur vinnu í NFL-deildinni og er farinn að leita hófanna á nýjum stöðum. Sport 11. nóvember 2013 13:15
Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Sport 11. nóvember 2013 11:00
Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Sport 11. nóvember 2013 09:19
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Sport 8. nóvember 2013 22:30
Hjón veðjuðu á NFL leik og mátti sigurvegarinn skjóta maka sinn með rafbyssu Heldur skondinn atburður átti sér stað í Bandaríkjunum milli hjóna sem halda með sitthvoru liðinu í NFL deildinni. Sport 6. nóvember 2013 10:30
Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. Sport 4. nóvember 2013 22:15
Foles jafnaði met Peyton Manning Kansas City Chiefs var lélegasta lið NFL-deildarinnar í fyrra en liðið hefur heldur betur snúið spilinu við í ár. Kansas er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína. Sport 4. nóvember 2013 17:45
Þjálfari Houston Texans hneig niður í miðjum leik Gary Kubiak, þjálfari Houston Texans, hneig niður er hann gekk inn til búningsherbergja í hálfleik og var um leið fluttur með sjúkrabíl á spítala. Sport 4. nóvember 2013 11:00
Sjálfsmark réð úrslitum í NFL-deildinni í nótt Það er ekki á hverjum degi sem varnarmenn tryggja sínu liði sigur með því að fella leikstjórnanda mótherjanna í þeirra eigin markteig en það var raunin í NFL-deildinni í nótt. Miami Dolphins vann þá 22-20 sigur á Cincinnati Bengals í framlengingu þökk sé hraustlegri framgöngu eins varnarmannsins síns. Sport 1. nóvember 2013 14:15
Rams reyndi við afann Favre NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Sport 24. október 2013 22:30
Jacksonville Jaguars gæti spilað leik á Craven Cottage Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Sport 23. október 2013 17:00
Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark. Sport 20. október 2013 23:45
Stuðningsmenn fögnuðu er Schaub meiddist Raunir Matt Schaub, leikstjórnanda Houston Texans í NFL-deildinni, halda áfram. Það er búið að kveikja í treyjunni hans og reiður stuðningsmaður Texans kom heim til hans og hótaði honum öllu illu. Sport 16. október 2013 16:30
Aðeins Denver og Kansas hafa unnið alla sína leiki Aðeins tvö lið í NFL-deildinni hafa unnið alla sína leiki þegar sex umferðir eru búnar af deildarkeppninni. Það eru lið Denver Broncos og Kansas City Chiefs en þau eru í sama riðli í Ameríkudeildinni. Sport 14. október 2013 21:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti