Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

    Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

    Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lykilmenn ÍBV stunda sjómennsku í EM-fríinu

    Olís deild karla í handbolta liggur í dvala þar til í febrúar vegna Evrópumótsins í Króatíu og íslensku liðin spila ekki leik í meira en 40 daga. Leikmenn ÍBV eru þó ekkert að slaka mikið á í frínu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt

    Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel.

    Handbolti