Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. Handbolti 27. nóvember 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. Handbolti 27. nóvember 2017 21:45
Finnur Ingi með slitna hásin Finnur Ingi Stefánsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili en hann sleit hásin í leik Fjölnis og Gróttu í dag. Handbolti 26. nóvember 2017 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. Handbolti 26. nóvember 2017 21:45
Kári: Þetta dómarapar á ekki heima í deildinni Þjálfari Gróttu var afar ósáttur við frammistöðu Bóasar Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Handbolti 26. nóvember 2017 19:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Grótta 34-31 | Fyrsti sigur Fjölnis Fjölnir náði loksins í sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið fékk Gróttu í heimsókn í Dalhús í botnslag í Olís deild karla í dag. Handbolti 26. nóvember 2017 19:30
Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-27 | FH-ingar aftur á toppinn FH komst aftur á topp Olís-deildar karla með 30-27 sigri á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 22. nóvember 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 31-24 | Parketið vígt með sigri Eyjamenn gengu frá Fram í seinni hálfleik í fyrsta heimaleik tímabilsins. Handbolti 22. nóvember 2017 19:30
Leggur metnað í varnarleikinn Meðal þess sem stendur upp úr í leik Hauks Þrastarsonar, leikmanns Selfoss í Olís deild karla í handbolta, er hversu sterkur varnarmaður hann er. Handbolti 22. nóvember 2017 06:45
Við stýrið þrátt fyrir að vera ekki kominn með bílpróf Haukur Þrastarson hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Selfoss í vetur og spilað vel á báðum endum vallarins. Hann segist vera að spila stærra hlutverk en hann bjóst við fyrir tímabilið. Handbolti 22. nóvember 2017 06:00
Seinni bylgjan: Fleiri flautur, færri slaufur Dagur Sigurðsson var einn sérfræðinga Tómasar Þórs Þórðarsonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hann lagði fram tillögu um umbreytingu á dómgæslu í handboltanum. Handbolti 21. nóvember 2017 19:45
Hætt´essu í Seinni bylgjunni: Þetta er eins ólöglegt og það verður Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni hafa boðið upp á skemmtilegan dagskrálið í þáttunum í vetur en hann fékk strax nafnið "Hætt´essu“. Handbolti 21. nóvember 2017 15:30
Seinni bylgjan: FH-ingar hefðu þurft að fá þennan töflufund með Degi Sig Dagur Sigurðsson mætti í Seinni bylgjuna til Tómasar Þórs Þórðarsonar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en maðurinn sem gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum árið 2016 var mættur í þáttinn í þriðja sinn í vetur. Handbolti 21. nóvember 2017 13:45
Seinni bylgjan: Patrekur fann lykilinn að sigri á móti FH í bílskúrnum hjá Degi Sig Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 21. nóvember 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Víkingur 30-19 | Grótta lagði klaufska Víkinga af velli Grótta vann botnslaginn í Olís deild karla í handbolta í kvöld og skildi Víking eftir á botninum Handbolti 20. nóvember 2017 22:15
Hreiðar Levý: Fer að verða þreyttur á þessum sigurleikjum Grótta vann stórsigur á Víkingi í botnslag Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2017 22:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 23-28 | Valsmenn á toppinn Valur komst á topp Olís-deildar karla þegar liðið vann 23-28 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2017 21:30
Átti stórleik og brunaði svo upp á fæðingadeild Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu, gat ekki fagnað sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld heldur þurfti hann að bruna upp á fæðingadeild þar sem konan hans er að eiga barn þeirra. Handbolti 20. nóvember 2017 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 32-19 | Haukarnir rúlluðu yfir nýliðanna Haukar unnu auðveldan sigur á Fjölni í tíundu umferð Olís-deildar karla, 32-19, en eftir að fyrri hálfleikurinn hafi verið í jafnvægi þá skildu leiðir í þeim síðari. Handbolti 19. nóvember 2017 21:45
Umfjöllun: Selfoss - FH 24-23 | FH-ingar tapa sínum öðrum leik í röð FH töpuðu öðrum leik sínum í röð eftir að hafa unnið átta leiki í röð þar á undan. Handbolti 19. nóvember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 24-32 | Auðvelt hjá ÍR-ingum Framarar áttu aldrei möguleika gegn öflugum ÍR-ingum í Safamýrinni í dag. Handbolti 19. nóvember 2017 19:45
Sveinn Aron lánaður frá Val til Aftureldingar og mætir Val á morgun Afturelding verður án tveggja örvhentra leikmanna fram að jólum og hefur því fengið hornamanninn lánaðan frá Val. Handbolti 19. nóvember 2017 18:22
Kári Kristján laug engu þegar að hann sagðist vera frábær | Myndband Sjáðu frammistöðu línumannsins í Kaplakrika og það helsta úr stórleiknum. Handbolti 16. nóvember 2017 15:46
Kári: Ég var frábær Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. Handbolti 15. nóvember 2017 22:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. Handbolti 15. nóvember 2017 21:45
Patrekur: Alltaf gaman að koma í KA-heimilið Patrekur Jóhannesson fer aftur á sinn gamla heimavöll þegar Selfoss sækir KA heim í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í desember. Handbolti 15. nóvember 2017 17:15
Kári Kristján: Verður helvíti gæjalegur leikur Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. Handbolti 15. nóvember 2017 14:30
Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV Handbolti 15. nóvember 2017 12:00
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. Handbolti 15. nóvember 2017 12:00