Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar framlengja við lykilmenn

    Bikar- og deildarmeistarar Hauka eru á fullu þessa dagana við að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur. Liðið fékk tvo sterka leikmenn á dögunum og hefur nú framlengt samninga við lykilmenn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron Rafn hafnaði tilboði frá GUIF

    Erlend félög eru farin að kroppa í landsliðsmarkvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson sem spilar með Haukum.Aron Rafn hefur verið að bæta sig mikið á síðustu árum og átti frábært tímabil með Haukum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kristján Arason hættur með FH

    Kristján Arason verður ekki áfram þjálfari karlaliðs FH í handbolta en hann tilkynnti leikmönnum FH þetta í kvöld samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Kristján hefur þjálfað FH-liðið ásamt Einari Andra Einarsson undanfarin tvö tímabil

    Handbolti
    Fréttamynd

    Myndasyrpa af fögnuði HK-inga

    HK varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið sópaði meistaraliði síðasta árs, FH, 3-0 í lokaúrslitunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum

    HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ingimundur: Eigum óklárað verkefni

    ÍR verður nýliði í N1-deild karla næsta vetur og fékk heldur betur liðsstyrk í gær þegar silfurmennirnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR

    Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0

    HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þessir guttar eru enn hungraðir

    Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH í bílstjórasætinu - myndir

    FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum.

    Handbolti