Umfjöllun: Í bikarúrslit á fimmtán mínútum Það tók Hauka ekki nema um 15 mínútur að tryggja sér sæti í úrslitum Eimskipsbikars karla. Haukar tóku á móti HK að Ásvöllum í dag og unnu afar öruggan og sannfærandi sigur, 26-20. Handbolti 13. febrúar 2010 17:33
Bjarni Fritzson: Ég var alls ekki ánægður með liðið „Þetta var skemmtilegur leikur og gaman að spila en því miður vorum við einu marki slakari að þessu sinni", sagði FH-ingurinn, Bjarni Fritzson eftir sárt tap gegn Haukum í Hafnarfjarðaslagnum sem fram fór í kvöld. Leiknum lauk 24-25, Haukum í vil. Handbolti 8. febrúar 2010 23:17
Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2010 23:06
Umfjöllun: Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðaslagnum Í kvöld fór fram Hafnarfjarðaslagur í N1-deild karla í handbolta er FH tók á móti Haukum í Kaplakrika. FH-ingar byrjuðu veisluna snemma og gæddu sér á grilluðum hamborgurum á meðan þeir bræður Friðrik Dór og Jón Ragnar spiluðu og sungu til að koma áhorfendum í rétta skapið. Það reyndist þó ekki nóg því Björgvin Þór Hólmgeirsson stal sigrunum fyrir Hauka á loka sekúndu leiksins og allt varð brjálað í Hafnarfirði. Handbolti 8. febrúar 2010 22:53
Rúnar: Sýndum úr hverju við erum gerðir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar var brosmildur eftir burstið gegn Gróttu. Eftir slæmt tap gegn FH í síðustu umferð sneri Akureyri taflinu við og hleypti Gróttu aldrei inn í leikinn. Lokatölur 33-19. Handbolti 8. febrúar 2010 21:30
Guðlaugur: Dagsskipunin var massífur varnarleikur Guðlaugur Arnarsson batt saman vörn Akureyrar í kvöld af mikilli festu. Vörn liðsins lagði grunninn að fjórtán marka sigri á Gróttu, 33-19. Leikurinn var aldrei spennandi eins og tölurnar gefa augljóslega til kynna. Guðlaugur segir þó að sigurinn hafi ekki verið alveg jafn auðveldur og hann leit út fyrir að vera. Handbolti 8. febrúar 2010 21:22
Halldór Ingólfsson: Enginn handbolti hjá okkur Gróttumenn voru ekki upplitsdjarfir eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Kannski ekki skrýtið þar sem liði spilaði ömurlegan handbolta og átti ekkert skilið annað en fjórtán marka rassskellinguna sem það fékk. Handbolti 8. febrúar 2010 21:14
Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðarslagnum Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 25-24 sigur á FH í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Þetta er þriðji sigur Haukanna á FH í vetur þar af tveir þeir síðustu unnist með minnsta mun. Handbolti 8. febrúar 2010 21:11
Umfjöllun: Akureyringar kjöldrógu sorglega lélega Gróttumenn Akureyri tók Gróttu í kennslustund norðan heiða í kvöld. Miðað við meðalaldur Gróttuliðsins ætti reyndar ekki að þurfa að kenna þeim neitt en liðið var sorglega lélegt og virtist ekki nenna að spila í kvöld. Akureyringar léku við hvern sinn fingur og hefðu getað unnið með meira en fjórtán mörkum, lokatölur 33-19. Handbolti 8. febrúar 2010 20:58
Valsmenn og HK-ingar unnu botnliðin á heimavelli Valur og HK unnu örugga heimasigra á neðstu tveimur liðum N1 deildar karla í kvöld. Valur vann 24-19 sigur á Stjörnunni í Vodafone-höllinni og HK vann 28-27 sigur á botnliði Fram í Digranesi. Handbolti 8. febrúar 2010 19:49
Heimir grillar ofan í áhorfendur í Krikanum í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika í kvöld þegar nágrannaliðin FH og Haukar mætast í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 8. febrúar 2010 15:00
Umfjöllun: Betur heima setið en af stað farið Handboltalið Akureyrar hefði betur sparað sér peninginn í kvöld og verið heima hjá sér að horfa á Hildu Jönu flytja fréttir á N4 en að mæta í Krikann til þess að spila handbolta við FH-inga. Handbolti 4. febrúar 2010 22:33
Pálmar: Akureyri spilar hundleiðinlegan handbolta „Þeir skutu illa á mig og þá komst ég í gang og var að halda mér," sagði Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson sem átti stórleik í marki FH í kvöld gegn Akureyri en hann varði 24 skot í leiknum. Handbolti 4. febrúar 2010 22:24
Rúnar: Erfitt að spila lélegri handboltaleik en þetta Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ekkert sérstaklega kátur með frammistöðu sinna manna í kvöld enda gat Akureyrarliðið nákvæmlega ekki neitt í leiknum. Handbolti 4. febrúar 2010 22:17
Ólafur: Nýttum fríið betur en þeir Bronsmaðurinn Ólafur Guðmundsson var í strangri gæslu hjá Akureyringum í kvöld en náði þó að skora fimm mörk og öll úr hröðum upphlaupum er Akureyringar náðu ekki að taka hann úr umferð. Handbolti 4. febrúar 2010 22:08
N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. Handbolti 4. febrúar 2010 21:50
N1-deild karla: FH valtaði yfir Akureyri Leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika í kvöld var leikur kattarins að músinni. Andlausir Akureyringar áttu aldrei neitt í heimamenn og máttu þakka fyrir að tapa aðeins með átta marka mun, 33-25. Handbolti 4. febrúar 2010 20:19
Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. Handbolti 4. febrúar 2010 16:30
Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2010 13:15
Viggó ráðinn sem þjálfari ÍR Samkvæmt fréttavef RÚV er ÍR búið að ráða Viggó Sigurðsson sem þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta. Viggó var rekinn frá N1-deildarliði Fram í nóvember en ÍR er sem stendur í 5. sæti 1. deildar. Handbolti 3. febrúar 2010 12:00
FH lá fyrir Lindesberg Karlalið FH í handknattleik er í Svíþjóð þessa dagana þar sem það tekur þátt í æfingarmóti í Eskilstuna. Handbolti 14. janúar 2010 20:16
Kristján og félagar í GUIF buðu FH-ingum á æfingamót Karlalið FH í handbolta er nú statt í Eskilstuna í Svíþjóð þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða æfingamóti á vegum sænska úrvalsdeildarliðsins GUIF. Þjálfari GUIF er einmitt Íslendingurinn Kristján Andrésson. Handbolti 14. janúar 2010 11:00
Valur mætir Gróttu í bikarnum Dregið var í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í hálfleik landsleiks Íslands og Portúgals en þar var síðari hálfleikur að hefjast. Handbolti 13. janúar 2010 21:01
Sigurbergur á leið til Flensburg? Fram kom í kvöldfréttum Rúv að þýska stórliðið Flensburg vildi semja við Haukamanninn Sigurberg Sveinsson og fá hann til félagsins sem fyrst. Handbolti 11. janúar 2010 19:42
Guðmundur Árni: Var lítil pressa á okkur Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn efnilegi úr Haukum, fór á kostum í úrslitaleiknum gegn Akureyri í deildarbikarkeppni karla í kvöld. Handbolti 28. desember 2009 23:48
Aron: Fínt fyrir menn til að ná af sér jólasteikinni Það verða Haukar og Akureyri sem mætast í úrslitum deildabikarsins annað kvöld. Haukar unnu Val í dag 29-22 en sigur þeirra var aldrei í hættu. Handbolti 27. desember 2009 20:34
Berglind og Ólafur best Úrvalslið fyrstu níu umferðanna í N1-deildum karla og kvenna var tilkynnt í dag. Handbolti 16. desember 2009 12:11
Umfjöllun: HK fór létt með meistarana Í kvöld tók HK á móti taplausum Haukum í Digranesi í N1-deild karla í handknattleik. Þetta var síðasti leikurinn í deildinni fyrir jól en hún fer aftur af stað þann 4.febrúar á nýju ári. Handbolti 14. desember 2009 22:45
Gunnar Magnússon: Handbolti er einföld íþrótt „Ég er í skyjunum og virkilega stoltur af strákunum. Liðsheildin og samheldnin var ótrúleg hér í kvöld og að taka íslandsmeistaran hér á heimavelli svona létt er erfitt að lýsa," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir frábæran, 26-19, sigur á íslandsmeisturum Hauka í kvöld. Handbolti 14. desember 2009 22:30
Aron: Menn mættu ekki undirbúnir til leiks „Við erum búnir að spila frábærlega í vetur, bæði í deildinni, bikar og evrópukeppni. Liðið búið að sýna mikinn stöðuleika og einbeitingu en það var ekki til staðar í dag," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka eftir tap gegn HK í kvöld og fyrsta tap liðsins í vetur staðreynd. Handbolti 14. desember 2009 22:11
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti