Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    HK og Valur skildu jöfn

    Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram tapaði fyrir Akureyri

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Útlendingarnir farnir frá Akureyri

    Þeir tveir erlendu leikmenn sem hófu tímabilið með handboltaliði Akureyrar eru báðir farnir frá félaginu. Eftir þessar málalyktir eru engir erlendir leikmenn hjá félaginu og í rauninni allir leikmenn uppaldir hjá Akureyrarliðunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Örn Ingi Bjarkason í FH

    Örn Ingi Bjarkason, handknattleiksmaðurinn ungi, er á leið í topplið FH í N1-deild karla. Frá þessu greindi vefsíða DV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stórsigur Hauka á Víkingum

    Haukar unnu í dag fjórtán marka sigur á Víkingum í N1-deild karla í dag, 37-23. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH á toppinn

    FH gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp N1-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni á útivelli, 31-27.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framarar skelltu Haukum

    Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Yfirlýsing frá Viggó

    Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri lagði Víking

    Akureyri er komið í annað sætið í N1 deild karla eftir 28-23 sigur á Víkingi í leik dagsins. Gestirnir voru skrefinu á undan allan leikinn og tapið þýðir að Víkingar eru enn á botni deildarinnar án sigurs.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Krepputilboð hjá Víkingi

    Handknattleiksdeild Víkings hefur ákveðið að lækka miðaverð á leiki liðsins í N1 deildinni í vetur og ætlar að halda fjölskyldudag á laugardaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stórsigur Vals á Haukum

    Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn unnu tólf marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri vann öruggan sigur á HK

    Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri vann öruggan 30-21 sigur á HK fyrir norðan eftir að hafa verið yfir 14-10 í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram burstaði ÍBV

    Einn leikur var á dagskrá í 32-liða úrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í kvöld. Fram vann auðveldan 37-27 sigur á ÍBV í Eyjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍR vann Aftureldingu

    Topplið 1. deildarinnar í handbolta mættust í kvöld í 32-liða úrslitum Eimskips-bikarsins. ÍR tók á móti Aftureldingu í Austurberginu og vann eins marks sigur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann HK með einu marki

    Valur komst í kvöld áfram í Eimskips-bikarnum í handbolta með því að leggja HK að velli í sannkölluðum stórleik. Leikurinn endaði 27-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur og HK mætast í bikarnum

    Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar á toppinn

    Haukar skutust í dag á toppinn í N1 deild karla með auðveldum 37-28 sigri á Akureyri á Ásvöllum, en á sama tíma gerðu Stjarnan og Valur 28-28 jafntefli í Garðabæ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Björgvin þarf líklega í aðgerð

    Líklegt er að Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í N1-deildinni, þurfi að gangast undir aðgerð þar sem hann glímir nú við brjósklos. Þetta er mikið áfall fyrir Garðabæjarliðið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valdimar með stórleik í sigri HK

    Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Fram lagði Víking í Safamýrinni 36-30 og HK vann sigur á FH á útivelli 36-33 eftir að hafa leitt í hálfleik 20-16.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu öruggan sigur á Stjörnunni

    Þrír leikir voru á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Hauka lögðu Stjörnuna nokkuð örugglega á Ásvöllum 28-21 eftir að hafa verið yfir 15-11 í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigrar hjá FH og Val

    Keppni í N1-deild karla í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. FH vann Akureyri fyrir norðan, 31-26.

    Handbolti