Einar Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram til loka leiktíðarinnar í N1-deild karla.
Frá þessu er greint á heimasíðu Fram en hann var aðstoðarþjálfari Viggós Sigurðssonar sem var sagt upp störfum í síðustu viku.
Fram tapaði fyrir FH í deildarleik í vikunni og er í sjöunda sæti deildarinnar með aðeins tvö stig eftir sjö leiki, rétt eins og Stjarnan.
Einar stýrir Fram út leiktíðina
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

„Getum gengið stoltar frá borði“
Handbolti

Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París
Handbolti

Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti
Enski boltinn


Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg
Handbolti


„Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“
Handbolti

Bologna kom til baka gegn AC Milan
Fótbolti


„Þú ert að tengja þetta við Rashford“
Enski boltinn