Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 26-28 | Haukar með fjögurra stiga forskot á toppnum Haukar stóðu af sér áhlaup HK-inga í seinni hálfleik. Handbolti 30. nóvember 2019 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 18-31 | Erfið byrjun hjá Halldóri og hans mönnum Fram og Valur mættust í Olís deild karla í Safamýri í dag. Fram var í 10. sæti deildarinnar með 7 stig og Valur í 7. sæti með 13 stig. Valur er á góðu róli núna og var þetta 6. leikurinn sem þeir vinna í röð. Handbolti 30. nóvember 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 36-29 Fjölnir | Fjórða tap Fjölnis í röð í deildinni ÍR hefur spilað vel í vetur og bætti við enn einni góðri frammistöðu þegar þeir kaffærðu Fjölni. Handbolti 30. nóvember 2019 18:15
Einar Andri hættir með Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding verður með nýjan mann í brúnni á næsta tímabili. Handbolti 30. nóvember 2019 13:00
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 30. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 31-25 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur þegar ÍBV kom í heimsókn í Garðabæinn. Handbolti 29. nóvember 2019 23:00
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. Handbolti 28. nóvember 2019 16:45
Tilhlökkun en enginn kvíði Sturla hefur stáltaugar og hefur oftar en ekki stigið á vítapunktinn eða tekið mikilvæg lokaskot. Handbolti 27. nóvember 2019 18:00
Sportpakkinn: „Létum það ekki á okkur fá þótt helstu sérfræðingar hefðu ekki mikla trú á okkur“ Haukar hafa komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 27. nóvember 2019 17:00
Banabiti Guðmundar var tapið í bikarnum Guðmundur Helgi Pálsson var látinn fara frá Fram í vikunni. Handbolti 27. nóvember 2019 14:30
Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. Handbolti 26. nóvember 2019 17:01
Seinni bylgjan: „Körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta“ Fjörugar umræður sköpuðust í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 26. nóvember 2019 15:30
Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. Handbolti 26. nóvember 2019 14:58
Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 26. nóvember 2019 10:30
Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. Handbolti 26. nóvember 2019 09:22
Gunnar: Við erum ekkert að spá í því að við séum ósigraðir Haukar þurftu að sætta sig við jafntefli þegar liðið mætti ÍR í Austurbergi í Breiðholti í kvöld. Haukar eru enn taplausir á toppi Olís deildarinnar Handbolti 25. nóvember 2019 22:54
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 26-32 | Öruggt hjá Aftureldingu HK er enn án stiga í Olísdeild karla eftir tap fyrir Aftureldingu Handbolti 25. nóvember 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 30-30 | ÍR-ingar héldu aftur af toppliðinu ÍR og Haukar skildu jöfn í hörkuleik í Austurbergi. Sturla Ásgeirsson hafði sterkar taugar á loka sekúndum leiksins Handbolti 25. nóvember 2019 21:45
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. Handbolti 25. nóvember 2019 19:41
Sportpakkinn: Lag fyrir ÍR að vinna Hauka ÍR fær sitt stærsta próf á tímabilinu þegar liðið tekur á móti Haukum. Handbolti 25. nóvember 2019 17:15
Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. Handbolti 25. nóvember 2019 16:30
Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld. Rúnar segir þetta vera lélegasta leik sem liðið hefur spilað síðustu mánuði Handbolti 24. nóvember 2019 23:04
Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. Handbolti 24. nóvember 2019 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu Handbolti 24. nóvember 2019 21:00
Skyldusigur hjá Íslandsmeisturunum gegn Fjölni Íslandsmeistararnir sóttu tvö í Grafarvog í dag. Handbolti 24. nóvember 2019 19:30
Guðmundur Helgi: Þetta var skelfilegt frá A til Ö Þjálfari Fram sagði að sitt lið hefði verið andlaust í leiknum gegn FH. Handbolti 24. nóvember 2019 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. Handbolti 24. nóvember 2019 19:15