Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gott að heyra hvernig þetta var áður

    Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

    Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið

    Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-23 | Valskonur komu til baka í seinni og eru enn taplausar

    Valur og Haukar gerðu 23-23 jafntefli í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en lengi vel stefndi í fyrsta tap Vals á tímabilinu. Haukaliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og áttu meira segja möguleika á að vinna leikinn eftir að Guðrún Erla Bjarnadóttir hafði skorað jöfnunarmarkið úr vítakasti. Guðrún Erla skoraði ellefu mörk fyrir Hauka í leiknum.

    Handbolti