Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið mætti gamla stórveldinu T1 í Laugardalshöll í dag. DWG KIA lenti 2-1 undir, en þetta voru fyrstu tvö töp liðsins á mótinu. Rafíþróttir 30. október 2021 23:00
Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum. Rafíþróttir 30. október 2021 15:00
Þór skildi XY eftir í sárum Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2. Rafíþróttir 30. október 2021 13:32
Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 30. október 2021 12:00
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 28. október 2021 20:31
Er Vallea vélin komin í gang? Síðari leikur gærkvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO fór í framlengingu. Vallea hafði betur að lokum, 19-15, gegn sprækum Kórdrengjum. Rafíþróttir 27. október 2021 17:00
Dusty sigraði nýliða Fylkis örugglega Fjórða umferð Vodafonedeildarinn í CS:GO hófst í gær með leik Dusty og Fylkis. Dusty hafði betur 16-9 og er því taplaust á toppi deildarinnar. Rafíþróttir 27. október 2021 15:30
Gen.G seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Kóreska liðið Gen.G varð í dag fjórða og seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Cloud9 frá Bandaríkjunum. Rafíþróttir 25. október 2021 23:01
Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. Rafíþróttir 24. október 2021 22:45
Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. Rafíþróttir 23. október 2021 22:46
3. umferð lokið í CS:GO, Dusty, Þór og XY enn á toppnum Þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty burstaði Kórdrengi 16-3. Leikir umferðarinnar voru spennandi en staðan nokkuð óbreytt. Rafíþróttir 23. október 2021 19:01
Dusty burstuðu Kórdrengi Nýliðarnir í Kórdrengjum lutu í lægra haldi fyrir Dusty 16-3 í leik liðanna í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 23. október 2021 17:01
XY lagði Fylki eftir tvöfalda framlengingu Æsispennandi viðureign XY og Fylkis í Nuke lauk í gærkvöldi með sigri XY 22-20 eftir tvöfalda framlengingu í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 23. október 2021 15:01
T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. Rafíþróttir 22. október 2021 23:01
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 21. október 2021 20:30
Þór lagði Ármann og sigurgangan heldur áfram StebbiC0C0 sýndi að hann er einn sá besti í frábærum leik Þórs gegn Ármanni sem liðið vann örugglega 16-9. Rafíþróttir 20. október 2021 17:01
Vallea hafði betur í botnslagnum við Sögu Þriðja umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með viðureign Vallea og Sögu. Vallea hafði betur 16-11 og er því ekki lengur taplaust. Rafíþróttir 20. október 2021 15:30
Royal Never Give Up og Hanwha Life upp úr C-riðli Kínverska liðið Royal Never Give Up tryggði sér sigur í C-riðli Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag og er því komið í átta liða úrslit. Með þeim upp úr riðlinum fer Hanwha Life frá Suður-Kóreu. Rafíþróttir 17. október 2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Fjórði þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 17. október 2021 21:30
T1 og Edward Gaming tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Gamla stórveldið T1 hrifsaði efsta sæti B-riðils af Edward Gaming á Heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll í dag. Bæði liðin fara þó upp úr riðlinum. Rafíþróttir 16. október 2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 16. október 2021 21:31
2. umferð lokið í CS:GO, Dusty, XY og Þór á toppnum Annarri umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2022 lauk í gær þegar Ármann hafði betur gegn Vallea en staða á toppnum er óbreytt. Rafíþróttir 16. október 2021 17:01
Ármann komst á blað með sigri á Vallea Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik. Rafíþróttir 16. október 2021 15:30
Þórsarar stimpla sig inn með sigri á Fylki Nýtt lið Þórs vann sinn annan leik í Vodefonedeildinni í CS:GO þegar liðið mætti Fylki í háloftakortinu Vertigo. Þór vann 16-11. Rafíþróttir 16. október 2021 13:59
Ótrúlegur viðsnúningur tryggði Cloud9 upp úr A-riðli með heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA tryggðu sig örugglega upp úr A-riðli á Heimsmeistaramótinu í League og Legends í dag, ásamt Cloud9. Þeir síðarnefndu fóru bakdyramegin upp úr riðlinum eftir að hafa tapað fyrstu þrem leikjum sínum. Rafíþróttir 15. október 2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Annar þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 15. október 2021 17:00
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 14. október 2021 20:30
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 14. október 2021 09:16
Útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty hannar nýtt kerfi til að sporna gegn svindli Activision, útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty, vinnur að gerð nýs kerfis til að sporna gegn svindlurum í leikjunum Call of Duty: Warzone og Call of Duty: Vanguard. Rafíþróttir 14. október 2021 07:00
Þrjú lið enn með fullt hús stiga | Cloud9 og Fnatic með bakið upp við vegg Þriðji dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll var spilaður í dag. Edward Gaming, Royal Never Give Up og heimsmeistararnir í DWG KIA hafa enn ekki tapað leik, en Cloud9 frá Bandaríkjunum og evrópska liðið Fnatic eru enn í leit að sínum fyrstu sigrum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Rafíþróttir 13. október 2021 23:01