Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 3. desember 2020 20:01
Aron Þormar Íslandsmeistari eftir jafntefli í uppgjöri toppliðanna Aron Þormar Lárusson [Fylki] tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í eFótbolta. Honum dugði jafntefli gegn Alexander Aroni Hannessyni [Keflavík] til að tryggja sér titilinn. Rafíþróttir 3. desember 2020 15:00
Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3. desember 2020 06:01
Í beinni: Úrslitin geta ráðist í úrvalsdeildinni í eFótbolta Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Sport 2. desember 2020 19:01
Aron Þormar hársbreidd frá titlinum: Spilaði tvo leiki með Covid-19 Klukkan 19.15 í kvöld sýnir Stöð 2 E-Sport beint frá úrvalsdeildinni í eFótbolta. Allar líkur eru á því að Aron Þormar Lárusson í Fylki landi titlinum en hann er hársbreidd frá því. Vísir tók stöðuna á Aroni í gærkvöld. Rafíþróttir 2. desember 2020 09:31
Dagskráin í dag: United áfram með hreðjartak á PSG? Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Meistaradeildin, golf, úrvalsdeildin í eFótbolta og meiri rafíþróttir. Sport 2. desember 2020 06:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 26. nóvember 2020 20:45
Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Rafíþróttir 25. nóvember 2020 19:11
Zlatan ósáttur við að tölvuleikjaframleiðandi noti nafn hans og útlitseinkenni án leyfis Zlatan er þekktur fyrir að segja nákvæmlega það sem honum finnst og í nýlegri Twitter-færslu furðar hann sig á því hvers vegna tölvuleikjaframleiðandinn EA Sports, sem framleiðir meðal annars FIFA tölvuleikinn vinsæla, geti notað nafn hans og útlit án þess að hafa nokkurn tímann rætt við hann sjálfan. Fótbolti 24. nóvember 2020 18:01
Dusty Stórmeistarar Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins. Rafíþróttir 23. nóvember 2020 07:34
Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00. Rafíþróttir 22. nóvember 2020 17:45
Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir. Rafíþróttir 22. nóvember 2020 12:00
Dagskráin í dag - Tryggvi Snær fær Barcelona í heimsókn Fullt af flottum viðburðum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. nóvember 2020 06:00
Keppendur hituðu upp fyrir stórmeistaramót með því að gefa hvor öðrum skrýtnar pizzur Það er stór helgi framundan í rafíþróttaheiminum á Íslandi þar sem úrslitin í Vodafone deildinni munu ráðast Rafíþróttir 20. nóvember 2020 21:01
Uppgjör kynslóðanna í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar Ungt lið Dusty ætlar sér sigur á reynsluboltunum í Hafinu í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn. Rafíþróttir 20. nóvember 2020 10:31
Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19. nóvember 2020 22:09
Bein útsending: Úrvalsdeildin í eFótbolta Úrvalsdeildin í eFótbolta heldur áframað rúlla í kvöld þar sem margar áhugaverðar viðureignir eru á dagskránni. Sport 19. nóvember 2020 19:02
Hafið yfir allan vafa hverjir vinni: „Meira eins og Liverpool og Millwall“ „Ég held að við eigum eftir að taka þetta lið frekar létt, eins og alltaf,“ segir Sverrir Hjaltested, leikmaður Hafsins, fyrir úrslitaleikinn við Dusty í Vodafone-deildinni í tölvuleiknum CS:GO. Rafíþróttir 19. nóvember 2020 16:30
Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta, golf og Steindi Jr. Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports, Stöð 2 Golf og Stöð 2 eSport í dag og kvöld. Sport 19. nóvember 2020 06:00
„Forréttindi að fá að upplifa þennan leik“ Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson, eigandi Dusty, er spenntur fyrir sunnudagskvöldinu en á sunnudagskvöldið mætast Dusty og Hafið í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar í CS:GO. Sport 18. nóvember 2020 20:01
Dagskráin í dag: Ísland á Wembley og Valur í Meistaradeildinni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru átta beinar útsendingar í dag. Sport 18. nóvember 2020 06:00
„Þetta er El Clásico“ Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið. Rafíþróttir 16. nóvember 2020 23:00
Hafið tók KR Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum. Rafíþróttir 16. nóvember 2020 13:31
Hafið viðstöðulaust í undanúrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram. Önnur viðureign dagsins var Hafið gegn Viðstöðunni. Rafíþróttir 15. nóvember 2020 20:33
KR komnir í úrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið. Rafíþróttir 15. nóvember 2020 18:31
Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum á stórmeistaramóti Vodafonedeildardarinnar í CS:GO. Munu þær leiða í ljós hverjir spila til úrslita gegn Dusty sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu í gær. Rafíþróttir 15. nóvember 2020 14:32
Dusty komnir í úrslit Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu. Rafíþróttir 15. nóvember 2020 13:07
Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. Rafíþróttir 15. nóvember 2020 00:00
Dusty losaði sig við Samviskuna Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit. Rafíþróttir 14. nóvember 2020 19:55
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti