Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. Körfubolti 4. apríl 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 22:00
Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 21:49
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 11:30
Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur "Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 73-61 | Haukar vörðu heimavöllinn Frábær varnarleikur í seinni hálfleik skilaði Haukum sigri á Tindastóli og 1-0 stöðu í einvíginu. Körfubolti 3. apríl 2016 21:30
Haukarnir hafa lent 1-0 undir í sex einvígum í röð í úrslitakeppninni Haukar og Tindastóll hefja undanúrslitaeinvígi sitt á Ásvöllum í kvöld en þetta er annað árið í röð sem þessi félög spila um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2016 13:30
Valsmenn komnir í 2-0 en Skagamenn jöfnuðu Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. Körfubolti 1. apríl 2016 21:39
Stokkbólginn Logi tekur verkjalyf fyrir leiki: „Reyni að hjálpa eins og ég get“ Fyrirliði Njarðvíkur bauð upp á eina hetjulegustu frammistöðu sem sést hefur í úrslitakeppninni undanfarin ár í gærkvöldi. Körfubolti 1. apríl 2016 11:00
Leikdagar í undanúrslitum Dominos-deildar karla Haukar og Tindastóll byrja á sunnudaginn en fyrsti leikur KR og Njarðvíkur er á mánudagskvöldið. Körfubolti 1. apríl 2016 10:04
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. Körfubolti 1. apríl 2016 09:30
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Körfubolti 31. mars 2016 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 31. mars 2016 22:00
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Körfubolti 31. mars 2016 17:26
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. Körfubolti 31. mars 2016 07:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. Körfubolti 31. mars 2016 06:30
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. Körfubolti 31. mars 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Sjáðu frábærlega teiknað kerfi hjá Haukum | Myndband Haukar komust í gær áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Þór í Þorlákshöfn, 96-100, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Körfubolti 30. mars 2016 13:15
Strákarnir létu ekki plata sig "Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta. Körfubolti 30. mars 2016 12:13
Körfuboltakvöld: Skagfirsk sveifla í Síkinu | Myndband Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með stæl þegar þeir unnu stórsigur, 98-68, á Keflavík í Síkinu á mánudagskvöldið. Körfubolti 30. mars 2016 11:45
Körfuboltakvöld: Maður leiksins í Þorlákshöfn mætti í settið | Myndband Kári Jónsson átti frábæran leik þegar Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með fjögurra stiga sigri, 96-100, á Þór í Þorlákshöfn í gær. Körfubolti 30. mars 2016 10:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 96-100 | Haukar í undanúrslit eftir frábæran leik Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir fjögurra stiga sigur, 96-100, á Þór Þ. í frábærum körfuboltaleik í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 29. mars 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 68-83 | Stjarnan náði fram oddaleik Stjarnan vann aftur í Ljónagryfjunni í kvöld og náði að knýja fram oddaleik eftir frábæran sigur, 83-68, á Njarðvík suður með sjó. Stjörnumenn höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn svo sannarlega skilið. Körfubolti 29. mars 2016 20:45
Logi spilar með Njarðvík í kvöld Logi hefur náð undraverðum bata eftir slæmt handarbrot. Körfubolti 29. mars 2016 15:00
Körfuboltatvíhöfði í beinni í kvöld | Körfuboltakvöld í Þorlákshöfn Haukar og Njarðvík fá tækifæri til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29. mars 2016 14:38
Heyrðum af því að Hill hefði verið á djamminu Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. Körfubolti 29. mars 2016 13:15
Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. Körfubolti 28. mars 2016 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. Körfubolti 28. mars 2016 21:15
Mobley í eins leiks bann Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Körfubolti 27. mars 2016 17:44
Hill sleppur við bann | Verður með á morgun Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun. Körfubolti 27. mars 2016 12:18