Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2017 20:25 Ólafur tekur vítaskot í leiknum í kvöld. vísir/ernir „Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
„Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum