Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 79-76 | Mikilvægur sigur Hauka Haukar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Tindastóli, 79-76, í hörkuleik í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 66-69 | Keflavík aftur á toppinn Ef Höttur ætlar að eiga möguleika á að halda sæti sínu þarf liðið sigur í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2016 21:45
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Körfubolti 29. janúar 2016 16:15
Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Haukur Helgi Pálsson og Sherrod Wright buðu upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29. janúar 2016 16:00
Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29. janúar 2016 15:15
Sjáðu krúttlegustu upphitun ársins Lítill snáði hitaði upp með bróður sínum og félögum hans fyrir leik í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29. janúar 2016 15:13
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. Körfubolti 29. janúar 2016 14:15
„Þú ert ættleiddur frá Nepal“ Stuðningsmaður ÍR lét vel í sér heyra í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Körfubolti 29. janúar 2016 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. Körfubolti 28. janúar 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. janúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. Körfubolti 28. janúar 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Körfubolti 28. janúar 2016 20:45
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28. janúar 2016 16:00
Öruggt hjá Val og Grindavík | Myndir Þrjú lið jöfn að stigum í 3.-5. sæti Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 27. janúar 2016 22:49
Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Fjórir dagar eru þar til félagaskiptaglugganum verður lokað og Tindastóll er að líta í kringum sig. Körfubolti 27. janúar 2016 13:45
Flottasta troðsla sögunnar hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna? | Myndband Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Körfubolti 26. janúar 2016 19:30
Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Körfubolti 26. janúar 2016 10:30
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. Körfubolti 25. janúar 2016 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 70-81 | KR í úrslit annað árið í röð KR er komið í úrslitaleik Powerade-bikar karla í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Grindavík, 70-81, i Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2016 20:45
Með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu á móti Njarðvík og KR Njarðvík og KR hafa löngum verið helstu andstæðingar Keflvíkinga í körfuboltanum og leikir liðanna oft spennuþrungnir og krefjandi fyrir leikmenn liðanna. Körfubolti 25. janúar 2016 17:45
Höllin bíður | Upphitunarmyndband Þórsara fyrir leikinn í kvöld Þorlákshafnar Þórsarar eiga möguleika á því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Keflavík í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Körfubolti 25. janúar 2016 16:00
Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. janúar 2016 15:37
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. Körfubolti 25. janúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður, á kostum. Körfubolti 24. janúar 2016 11:45
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Ívar er kominn á endastöð með Hauka | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 24. janúar 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. Körfubolti 24. janúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 23. janúar 2016 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 86-92 | Endurkomusigur Njarðvíkur Njarðvík vann flottan útisigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í Keflavík í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2016 20:45