Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. Körfubolti 8. maí 2015 14:30
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. Körfubolti 8. maí 2015 12:20
Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna. Körfubolti 8. maí 2015 07:00
Ívar Ásgrímsson: Liðin halda í sína Íslendinga eins og gull Ívar Ásgrímsson skrifaði undir nýjan samning við Hauka í gær um að þjálfa karlalið félagsins. Körfubolti 6. maí 2015 06:00
Ágúst Orrason skiptir úr Njarðvík í Keflavík Ágúst Orrason ætlar að spila með Keflvíkingum í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á fésbókarsíðu Keflvíkinga í kvöld. Körfubolti 5. maí 2015 22:59
KR ætlar að halda Craion fari hann ekki sömu leið og meistarakanar KR-inga Íslandsmeistararnir vilja halda miðherjanum öfluga ef mögulegt er. Körfubolti 5. maí 2015 13:45
Keflavík búið að ganga frá sínum þjálfaramálum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti um ráðningu á þjálfurum meistaraflokka félaganna í gær. Körfubolti 5. maí 2015 10:30
Ragnar kominn aftur til Þorlákshafnar Risinn Ragnar Nathanaelsson er kominn aftur í íslenska boltann. Körfubolti 5. maí 2015 09:58
Magnús aftur í Keflavík: Síðustu félagsskiptin á ferlinum Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að koma aftur heim og spila með Keflavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Körfubolti 4. maí 2015 20:42
Oddur fenginn til að fylla skarð Matthíasar hjá ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson hefur gert eins árs samning við körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 4. maí 2015 17:30
Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. Körfubolti 1. maí 2015 07:00
Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 30. apríl 2015 15:30
Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 30. apríl 2015 14:30
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. Körfubolti 30. apríl 2015 13:00
Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn Körfubolti 30. apríl 2015 06:30
Lewis: Gæti spilað í 3-4 ár í viðbót en ég tek eitt enn Darrel Lewis var magnaður með liði Tindastóls í kvöld og skoraði 37 stig. Það dugði þó ekki til gegn verðandi Íslandsmeisturum KR. Enski boltinn 29. apríl 2015 22:21
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. Körfubolti 29. apríl 2015 22:11
Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. Körfubolti 29. apríl 2015 21:52
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ Körfubolti 29. apríl 2015 21:42
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. Körfubolti 29. apríl 2015 21:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. Körfubolti 29. apríl 2015 21:00
Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. Körfubolti 29. apríl 2015 18:20
KR-ingar geta orðið Íslandsmeistarar í Síkinu í kvöld KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld þegar Vesturbæjarliðið heimsækir Tindastól í Síkið á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Körfubolti 29. apríl 2015 06:00
Stuð og stemning í DHL-höllinni Ríkharð Óskar Guðnason kíkti á bak við tjöldin fyrir leik KR og Tindastóls á dögunum. Körfubolti 28. apríl 2015 22:30
Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. Körfubolti 27. apríl 2015 16:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. Körfubolti 26. apríl 2015 21:15
Einar Árni tekur við Þór Þorlákshöfn Einar Árni Jóhannsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Þór Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2015 17:46
Lykilmenn Tindastóls spiluðu 40 mínútur í úrslitaleik í unglingaflokki í gær Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í Stykkishólmi. Körfubolti 26. apríl 2015 12:53
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2015 15:17
„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. Körfubolti 23. apríl 2015 12:59