„Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2024 21:45
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4. janúar 2024 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4. janúar 2024 21:04
Leik lokið: Valur - Þór Þ. 90-82 | Valur hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar Valur lagði Þór Þorlákshöfn að velli, 90-82, þegar liðin leiddu saman hesta sína í toppslag Subway-deildar karla i körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2024 21:00
Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4. janúar 2024 10:51
„Sagði Pavel að ég yrði örugglega síðastur til að snúast gegn honum í klefanum“ Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, var ekki tilbúinn að fá Pavel Ermolinskij sem þjálfara liðsins sumarið 2022. Hann hafði hins vegar skipt um skoðun um mitt tímabilið. Körfubolti 30. desember 2023 08:00
Hetja Stólanna frá því í vor er að leita sér að nýju liði Keyshawn Woods mun alla tíð tilheyra sögu Tindastólsliðsins eftir að hafa tryggt félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í oddaleiknum á Hlíðarenda í vor. Körfubolti 28. desember 2023 09:31
Vegleg hátíðardagskrá á Stöð 2 Sport Það verður nægt framboð af úrvalsíþróttaefni á Stöð 2 Sport um hátíðarnar, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Sport 23. desember 2023 10:01
Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19. desember 2023 23:01
Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. Körfubolti 19. desember 2023 20:57
Utan vallar: Val á leikmönnum sem má stóla á Valur og Tindastóll hafa háð tvö mögnuð einvígi um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin ár. Í bæði skiptin hafa úrslitin ráðist í blálokin á oddaleik fyrir framan troðfullu íþróttahúsi á Hlíðarenda. Körfubolti 19. desember 2023 10:01
Badmus í Val Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus hefur samið við Val. Hann varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili. Körfubolti 18. desember 2023 14:00
Leggur skóna á hilluna og hellir sér út í þjálfun Danero Thomas, leikmaður nýliða Hamars, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék því sinn síðasta leik í tapi Hamars gegn Tindastóli á fimmtudaginn. Körfubolti 16. desember 2023 10:09
„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. Körfubolti 15. desember 2023 22:03
Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. Körfubolti 15. desember 2023 21:02
Moyer látinn fara frá Njarðvík Njarðvík hefur leyst Luke Moyer undan samningi þegar keppni í Subway deild karla er hálfnuð. Körfubolti 15. desember 2023 16:01
Ummælin dauð og ómerk en miskabætur og málskostnaður detta út Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness um að ummæli Huga Halldórssonar í garð körfuboltamannsins Srdans Stojanovic séu dauð og ómerk. Hugi þarf hins vegar ekki að greiða Srdan miskabætur. Körfubolti 15. desember 2023 15:12
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14. desember 2023 23:15
„Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14. desember 2023 22:43
Finnur Freyr: Jafnvel þó við værum alveg heilir þá værum við ánægðir Valur náði að enda fyrri hluta Subway deildar karla á besta veg með því að vinna Njarðvíkinga í leik sem varð spennandi í lokin en bæði lið áttu kannski ekki sinn besta dag. Valur gerði nóg og vann 91-87 sigur sem kemur þeim á topp deildarinnar í að minnsta kosti sólarhring. Körfubolti 14. desember 2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Álftanes 78-73 | Höttur hnoðaði í sigur Höttur batt enda á þriggja leikja sigurhrinu Álftaness í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 78-73 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Líkamleg barátta einkenndi leikinn á löngum köflum og þeim verður best lýst sem óttalegu hnoði. Körfubolti 14. desember 2023 21:10
Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 73-97 | Stjarnan átti ekki í teljandi vandræðum með Breiðablik Stjarnan fór með sannfærandi 97-73 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í 11. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. desember 2023 19:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 91-87 | Valsmenn mörðu sigur á Njarðvíkingum í spennuleik Leikur Vals og Njarðvíkur skiptist á að vera eitthvað fyrir augað og svo ekki. Úr varð spennuleikur en Valsmenn reyndust sterkari á svellinu í lok leiks og náðu í stigin sem í boði eru. Þeir verða því fyrir ofan Njarðvíkinga yfir hátíðirnar. Leikurinn endarði 91-87. Körfubolti 14. desember 2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Tindastóll 81-106 | Meistararnir unnu botnliðið sannfærandi Nýliðar Hamars eru enn án sigurs í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Íslandsmeistarar Tindastóls mættu til Hveragerðis og unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 14. desember 2023 18:30
Tindastólsmaðurinn biður stuðningsmenn KB Peja afsökunar Jacob Calloway segir að Tindastóll og KB Peja séu nálægt samkomulagi sem opnar dyrnar fyrir hann að spila loksins með Íslandsmeisturunum í Subway deildinni. Körfubolti 14. desember 2023 12:00
Erfitt að vera alltaf illt en lausnin vonandi fundin Kári Jónsson, einn albesti leikmaður Subway-deildarinnar í körfubolta, spilar hugsanlega ekki meira með liði Vals á þessari leiktíð, eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla í fæti. Körfubolti 13. desember 2023 22:46
Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11. desember 2023 23:30
„Þungu fargi af manni létt“ Grindvíkingar eru komnir í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins eftir sigur á Haukum í sveiflukenndum leik. Lokatölur 88-80 þar sem heimamenn náðu að standa af sér áhlaup gestanna í lokin. Körfubolti 11. desember 2023 22:46
Valsmenn án Kára næstu mánuðina Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson þarf að gangast undir aðgerð á fæti vegna meiðsla sem hafa plagað hann á tímabilinu. Verður hann frá leik og keppni næstu mánuðina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Vals. Körfubolti 10. desember 2023 23:53
Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10. desember 2023 23:31