„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 21:32 Justin James lék vel fyrir Álftanes í sigrinum á KR Vísir/Diego Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar. Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar.
Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira