„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 21:32 Justin James lék vel fyrir Álftanes í sigrinum á KR Vísir/Diego Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar. Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar.
Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira