Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. Körfubolti 25. febrúar 2014 12:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. Körfubolti 24. febrúar 2014 15:45
KR-ingar sterkari en Keflvíkingar í þremur stöðum KR og Keflavík spila óopinberan úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2014 08:00
Bikarhátíð í Höllinni Samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins er enginn vafi á því hvaða lið eru sigurstranglegri í bikúrslitaleikjunum í ár. Körfubolti 22. febrúar 2014 10:30
Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag? Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn. Körfubolti 22. febrúar 2014 10:00
Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp? Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag. Körfubolti 22. febrúar 2014 09:00
Þrír Grindvíkingar hafa verið með í öllum þremur töpunum Grindavíkurliðið hefur tapað þremur bikarúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni á undanförnum fjórum árum og þrír leikmenn liðsins í dag hafa verið með í öllum þessum tapleikjum. Grindavík mætir ÍR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta klukkan 16.00 í dag. Körfubolti 22. febrúar 2014 08:00
Sveinbjörn: Ætlum heim í Breiðholtið með bikarinn "Við vorum ekki flottir fyrir áramót,“ sagði Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR sem mætir Grindavík í úrslitum bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 22. febrúar 2014 07:30
Guðrún hefur unnið bikarinn í öll fjögur skipti sín í Höllinni Guðrún Ósk Ámundadóttir, fyrirliði kvennaliðs Hauka, á möguleika á því að verða bikarmeistari í fimmta sinn í dag þegar Haukar mæta Snæfelli í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. febrúar 2014 07:00
Fyrsti leikurinn á milli eitt og tvö í sjö ár Bikarúrslitalið Snæfells og Hauka eru í tveimur efstu sætum Dominos-deildar kvenna og það hefur aðeins gert einu sinni á síðustu þrettán árum að tvö efstu liðin í deildinni mætist í bikarúrslitaleiknum. Körfubolti 22. febrúar 2014 06:00
Þorleifur: Vinnum ef við spilum okkar leik Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þekkir það vel að spila til úrslita um bikarmeistaratitil karla. Körfubolti 21. febrúar 2014 23:19
Annað tap Njarðvíkur í röð Haukar unnu góðan heimasigur á Njarðvík í kvöld og komust þar með upp í fimmta sæti Domino's-deildar karla. Körfubolti 21. febrúar 2014 21:15
Þór stakk af í seinni hálfleik Þór frá Þorlákshöfn gerði góða ferð til Borgarness í kvöld og vann átján stiga sigur á Skallagrími, 101-83. Körfubolti 20. febrúar 2014 21:13
Naumur sigur Snæfellinga gegn botnliðinu Valur komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Snæfelli í fyrri leik kvöldsins í Domino's-deild karla í körfubolta. Körfubolti 20. febrúar 2014 19:54
Kristinn dæmir sinn þrettánda bikarúrslitaleik Dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á úrslitleikina í Powerade-bikar karla og kvenna í körfubolta sem fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hjá konunum mætast Snæfell og Haukar en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn. Körfubolti 19. febrúar 2014 16:30
Búnir að bæta sig í sjö leikum í röð með Nigel Moore ÍR-ingar settu enn meiri spennu í baráttuna um síðustu sætin inn í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Stjörnunni í gær, 106-99. Körfubolti 18. febrúar 2014 17:00
Bárður ætlar ekki að þjálfa Stólana næsta vetur Bárður Eyþórsson, þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls, er á förum frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hann sé á góðri leið að skila liðinu upp í Domnios-deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. febrúar 2014 15:14
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 106-99 | ÍR með skotsýningu á lokasprettinum ÍR-ingar unnu frábæran sigur á Stjörnumönnum í Dominos deild karla í kvöld, 106 - 99. Breiðhyltingar hafa nú unnið sex af síðustu sjö leikjum og eru komnir á bólakaf í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni í vor. Körfubolti 17. febrúar 2014 15:20
Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband Körfubolti 17. febrúar 2014 07:00
Skoraði 60 stig úr þriggja stiga skotum Magnús Þór Gunnarsson er ein mesta skytta í sögu íslensks körfubolta og það sannaði hann rækilega í dag. Körfubolti 16. febrúar 2014 21:48
Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Körfubolti 14. febrúar 2014 21:12
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 14. febrúar 2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. Körfubolti 14. febrúar 2014 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 90-94 | Hnífjafn leikur Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á kanalausum Stjörnumönnum, 94-90, í Garðabænum í kvöld þegar liðin mættust í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 21:00
Keflvíkingar upp í toppsætið - úrslit kvöldsins í körfunni Keflvíkingar eru komnir með tveggja stiga forskot á KR í Dominos-deild karla í körfubolta eftir afar sannfærandi 40 stiga sigur á Skallagrími, 111-71, í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2014 20:53
Snæfell endaði sigurgöngu ÍR-inga og varði áttunda sætið Snæfellingar vörðu áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina með því að vinna fimmtán stiga sigur á ÍR, 94-79, í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 20:48
Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 13. febrúar 2014 08:00
Liðið mitt: Sverrir heimsækir Hauka Haukar eru brennidepli að þessu sinni hjá Sverri Bergmann í þættinum Liðið mitt á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11. febrúar 2014 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10. febrúar 2014 18:30
Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. Körfubolti 10. febrúar 2014 11:15