Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni

    KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kristinn Jónasson til Stjörnunnar

    Stjörnumenn sendu frá sér tilkynningu skömmu fyrir leik liðsins á móti Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld þar sem kemur fram að framherjinn Kristinn Jónasson muni spila með Garðabæjarliðinu í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valsmenn styrkja sig inn í teig

    Guðni Valentínusson hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann kemur til Vals frá Danmörk þar sem hann hefur spilað í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Valsmanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Metyfirburðir hjá Keflvíkingum

    Keflvíkingar tryggðu sér Lengjubikarinn í körfubolta karla um helgina með tveimur sannfærandi sigrum á Snæfelli og KR. Þeir settu jafnframt nýtt með því að vinna undanúrslita- og úrslitaleik keppninnar með samtals 57 stigum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR í úrslitaleikinn á móti Keflavík

    Það verða KR og Keflavík sem mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta á sunnudaginn en það var ljóst eftir að KR vann sex stiga sigur á Grindavík, 76-70, í seinni undanúrslitaleiknum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík í úrslit eftir stórsigur á Snæfelli

    Keflvíkingar eru komnir í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í körfubolta eftir 26 stiga stórsigur á Snæfelli, 96-70, í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík mætir annaðhvort KR eða Grindavík í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau spila seinna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu

    Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar unnu Íslandsmeistarana

    Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Shouse í stuði

    Justin Shouse var í miklu stuði í kvöld er Stjarnan vann sannfærandi sigur á Skallagrími í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KRTV safnar fyrir eigin búnaði

    KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar stríða gömlum liðsfélaga

    Grindavík vann tíu stiga sigur á Keflavík í fyrsta leik Ljósanæturmóts Geysis í gær, 83-93, en þetta var jafnframt fyrsti leikur Keflavíkurliðsins undir stjórn bandaríska þjálfarans Andy Johnston.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra

    Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stephenson til Grindavíkur | Myndband

    Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök. Liðið hefur samið við Chris Stephenson, sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn

    Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu.

    Körfubolti