Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. Tíska og hönnun 20. júní 2019 07:00
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19. júní 2019 15:27
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19. júní 2019 06:00
127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18. júní 2019 10:08
Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Tíska og hönnun 17. júní 2019 15:46
Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. Tíska og hönnun 13. júní 2019 16:15
Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7. júní 2019 23:37
Ný samstarfslína 66°Norður og CCTV Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni. Tíska og hönnun 7. júní 2019 22:00
Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6. júní 2019 08:30
Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. Tíska og hönnun 5. júní 2019 22:00
Engin heilög Anna Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira. Tíska og hönnun 5. júní 2019 12:30
Heimili undirlögð blómum Elín og Sigrún stofnuðu saman Pastel blómastúdíó. Þær gera vendi og skreytingar úr þurrum blómum. Viðtökurnar hafa verið einstaklega góðar. Tíska og hönnun 30. maí 2019 08:00
Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska. Sport 28. maí 2019 12:30
Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25. maí 2019 09:00
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. Tíska og hönnun 23. maí 2019 16:30
Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22. maí 2019 08:00
Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21. maí 2019 11:00
Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil. Lífið kynningar 17. maí 2019 15:00
Sjálfstæður og persónulegur stíll Darren Mark er fatahönnuður. Hann hannar mest karlmannsfatnað, en er líka hrifinn af flíkum sem ganga upp fyrir bæði kyn. Honum finnst sjálfstæði skipta mestu í fatavali. Tíska og hönnun 14. maí 2019 08:15
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 12. maí 2019 17:49
Klæða Hatara í valdníðsluna Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á. Lífið 11. maí 2019 08:30
Rihanna stofnar nýtt tískuhús Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana. Tíska og hönnun 10. maí 2019 21:01
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2019 12:30
Hárvörumerkið Maria Nila verðlaunað í Stokkhólmi Sænska hársnyrtivörufyrirtækið Maria Nila var valið „Snyrtivöruútflytjandi ársins, The Cosmetics Export Company, á Swedish Beauty Awards 2019 í Stokkhólmi. Þá var hitavörnin, Quick dry heat spray frá Maria Nila, valið besta hármótunarvaran. Lífið kynningar 17. apríl 2019 10:00
Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. Innlent 5. apríl 2019 11:15
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4. apríl 2019 15:00
Hver og ein flík verður einstök Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk. Lífið 4. apríl 2019 09:00
Fer yfir búninga WOW frá upphafi til enda: „Öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög“ „Skúli Mogensen bjallaði á mig nokkrum mánuðum áður en WOW fór í loftið og sagði mér að hann ætlaði að stofna eitt stykki flugfélag og að það ætti að vera öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög.“ Lífið 1. apríl 2019 13:30
Fatarisi blandar sér í baráttuna gegn fiskeldi á Íslandi Útvistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsstofu í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi. Innlent 1. apríl 2019 10:47
18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. Innlent 31. mars 2019 19:45