

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið
Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð.

Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni
Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu.

Raggi Bjarna poppar listann enn upp
Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar.

Skítamórall tróð upp hjá Gumma Ben
Skítamórall fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli og stendur sveitin fyrir risatónleikum í Hörpunni 9. maí á næsta ári.

Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum
Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards

Heyrði óm af verkinu þegar þau hringdu í mig
Íslenskir strengir og söngsveitin Ægisif halda tónleika í Kristskirkju í kvöld. Þar hljómar í fyrsta sinn nýtt kórverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Laudem Domini.

Segir One Direction ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan Zayn
Söngvarinn Harry Styles segist ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan félaga síns Zayn Malik á meðan þeir unnu saman í strákasveitinni One Direction. Styles segir sömu sögu að segja um aðra meðlimi sveitarinnar.

K-poppstjarna fannst látin
Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu.

Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona
Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona?

Föstudagsplaylisti Jónasar Haux
Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni.

Nýstignir úr dýflissunni
Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu.

Dansa á landamærum ástar og örvæntingar
Hljómsveitin LØV & LJÓN gaf í nótt út sína fyrstu plötu, sem ber titilinn Nætur.

Lizzo skarar fram úr
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins.

Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar.

Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Cardi B svarar 73 spurningum
Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.

Sigga Beinteins fékk blóðtappa
Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna.

Veisla fyrir augu og eyru í Mengi
Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list.

Frábærar viðtökur í Konzerthaus
Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag.

Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni
Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð.

Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín
Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum.

Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu
Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti.

Trommuleikari og köttur með stórleik
Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar.

Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957
Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.

Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar
Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón.

Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð
Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög.

Sjáðu atriðin úr Eldhúspartý FM957
Eldhúspartý FM957 fer fram á Hverfisbarnum í kvöld og verða tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2.

Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi
Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi.

Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld.

Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum
Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október.