Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. Innlent 2. september 2019 19:15
Nick Cave hugsar um konuna sína þegar hann fróar sér Katrín Oddsdóttir lögmaður er áhugasöm um sjálfsfróun rokkarans. Lífið 2. september 2019 10:24
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum Innlent 1. september 2019 21:00
GDRN valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, sem betur er þekkt undir listamannsnafni sínu GDRN, var í útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Tónlist 1. september 2019 15:28
Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Erlent 1. september 2019 09:52
Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. Tónlist 30. ágúst 2019 13:34
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30. ágúst 2019 11:46
Dömukór á hálum ís Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís. Tónlist 30. ágúst 2019 08:00
Maður verður að elta hjartað Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur. Lífið 30. ágúst 2019 06:30
Auður bauð formanni SAF á tónleika: „Hann er mjög einlægur í sínum flutningi“ Tónlistarmaðurinn Auður bauð Bjarnheiði Hallsdóttir, formanni Samtaka ferðaþjónustunnar, á tónleika sína á Café Flóru í Laugardalnum í kvöld. Lífið 29. ágúst 2019 23:23
Herra Hnetusmjör þakkaði Nýdönsk fyrir að hita upp fyrir sig Rapparinn Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartý Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Tónlist 29. ágúst 2019 22:25
Teitur Magnússon játar syndir sínar í nýju myndbandi Lagið Skriftargangur er síðasta smáskífan sem kemur út af annarri plötu Teits Magnússonar, Orna. Tónlist 29. ágúst 2019 19:30
Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens. Tónlist 29. ágúst 2019 14:32
Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður. Tónlist 29. ágúst 2019 13:53
Mætti með Stormi á frumsýningu heimildamyndarinnar um ferilinn Heimildamyndin Look Mom I Can Fly um líf og feril bandaríska rapparans Travis Scott var gefin út á streymisveitunni Netflix í gær og var hún einnig frumsýnd í Los Angeles. Lífið 29. ágúst 2019 10:54
A$AP Rocky gefur út sitt fyrsta lag eftir dóminn í Svíþjóð Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum. Tónlist 29. ágúst 2019 09:50
Einvalalið tónlistarkvenna stígur á svið á tónleikum UN Women Ungmennaráð UN Women stendur á morgun fyrir stórtónleikunum Sírenur í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Tónlist 28. ágúst 2019 16:08
Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28. ágúst 2019 11:17
Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. Innlent 27. ágúst 2019 11:08
Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar. Menning 27. ágúst 2019 09:45
Faðernismál höfðað gegn rapparanum Future Fimm barna faðirinn og rapparinn Future gæti orðið sjö barna faðir á næstunni en faðernismál hefur verið höfðað gegn honum í Miami. Lífið 26. ágúst 2019 14:22
Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. Lífið 26. ágúst 2019 13:24
Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. Lífið 26. ágúst 2019 10:50
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar 2019 Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fer fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 24. ágúst 2019 18:00
Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24. ágúst 2019 15:45
Steindi í fimmta sæti á heimsmeistaramóti í luftgítar Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., lenti í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu í luftgítar sem haldið var í finnsku borginni Oulu í kvöld. Lífið 23. ágúst 2019 19:34
Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23. ágúst 2019 16:48
Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Tónlist 23. ágúst 2019 14:37
Hjálmar, Króli, Nýdönsk, Herra Hnetusmjör og Auður í Garðpartýi Bylgjunnar Bein útsending verður frá tónleikunum á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Lífið 23. ágúst 2019 14:30