Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. Tónlist 15. desember 2014 16:45
„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“ Listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum gefur út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins hvetur hann fólk til að drepa dýr. Tónlist 15. desember 2014 11:45
Dimma og Bubbi spila pönk saman Flytja plötur Utangarðsmanna og Das Kapital í Hörpunni á komandi ári. Tónlist 15. desember 2014 10:30
Gamlar hefðir hjá Geislum Geislinn Styrmir Sigurðsson hefur lengi starfað sem kvikmyndagerðarmaður. Útskrifaðist úr FÍH fyrir tveimur árum. Tónlist 13. desember 2014 15:00
Þjófstörtuðu pönksenunni á Íslandi Hugh Cornwell, fyrrverandi söngvari Stranglers, Bubbi og Jakob Smári tóku spjallið í tilefni af tónleikum Cornwells á Gauknum í kvöld. Tónlist 13. desember 2014 09:30
Fleiri sveitir bætast við á Andkristni Satanísk tónlistarhátíð um jólin. Tónlist 13. desember 2014 09:00
Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe 'Pino' Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum. Tónlist 12. desember 2014 17:13
Icelandair og Reykjavíkurborg styðja íslenska tónlist Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin. Tónlist 12. desember 2014 12:21
Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns. Tónlist 12. desember 2014 12:00
Tífaldur Grammy-hafi til Íslands Djassgoðsögnin Arturo Sandoval stígur á svið í Eldborgarsalnum. Hefur spilað með Frank Sinatra og Justin Timberlake og er lærisveinn sjálfs Dizzie Gillespie. Tónlist 12. desember 2014 08:30
Sex fengu Kraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu. Tónlist 11. desember 2014 17:30
Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. Tónlist 11. desember 2014 13:00
Bætir fimmtu jólatónleikunum við Stefán Hilmarsson hefur slegið í gegn með jólatónleikum sínum í Salnum. Tónlist 11. desember 2014 12:00
Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Pussy Riot tóku Deceptacon á dögunum. Tónlist 11. desember 2014 10:30
Furðar sig á STEF-gjöldum: Fengi 22 milljónir í Bretlandi Dr. Gunni fékk 114.594 krónur í STEF-gjöld fyrir útvarpsspilun lagsins Glaðasti hundur í heimi. Tónlist 10. desember 2014 20:29
Mættu fordómum fyrir að spila diskótónlist Í þriðja þætti Hljóðheima er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Tónlist 10. desember 2014 17:15
Svíar ekki hrifnir af jólalagi Gillz Talið eitt versta jólalag þessa árs. Tónlist 10. desember 2014 14:22
Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“ Tónlist 10. desember 2014 10:30
Gefa út barnabók fyrir fullorðna Hljómsveitin Per: Segulsvið hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, Smiður finnur lúður. Tónlist 10. desember 2014 10:00
Brim spila á beikon-hátíð Koma einnig fram í morgunsjónvarpi með glímudvergum. Tónlist 10. desember 2014 09:00
Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. Tónlist 9. desember 2014 18:30
Gerir tónlist með líkama sínum og mat Ung listakona sprengir alla skala. Tónlist 9. desember 2014 17:30
Lög sem fá hjartað til að slá örar Hér eru fjögur „hjartalög“ sem allir Íslendingar ættu að þekkja. Tónlist 9. desember 2014 14:00
Jamie xx treður upp á Sónar Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth nýjustu erlendu viðbæturnar við hátíðina sem verður í febrúar. Tónlist 9. desember 2014 12:00
Ben Frost með nýja smáskífu Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant. Tónlist 9. desember 2014 11:00
Skýjum ofar snýr aftur með teknójólaball Skýjum ofar sameinast Breakbeat.is og fjölda íslenskra plötusnúða fyrir ball á Glaumbar á annan í jólum. Tónlist 9. desember 2014 09:30
Gítarleikari Green Day með krabbamein Krabbameinið er sem betur fer læknanlegt. Tónlist 9. desember 2014 09:00