109 sm lax sá stærsti í sumar Veiðisvæðið sem er kennt við Nes í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem gefur flesta laxa á hverju sumri yfir 100 sm og það er lítil breyting þar á í sumar. Veiði 18. júlí 2017 13:43
99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári. Veiði 17. júlí 2017 14:14
Þingvallavatn er ennþá að gefa flottar bleikjur Þingvallavatn er mikið stundað í maí og júní en eftir það er eins og veiðimenn leiti annað eftir silungsveiði þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé oft best á þessum tíma. Veiði 17. júlí 2017 07:11
Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn Hraunsfjörður hefur verið vel sóttur í sumar og það eru margir veiðimenn sem hafa verið að gera fína veiði þar á sjóbleikju. Veiði 16. júlí 2017 10:00
Farið að bera á mjög legnum laxi á Vesturlandi Það eru aðeins fjórir dagar frá því að það var stórstraumur og með honum koma silfurslegnir laxar í árnar en þeir eru það sem flestir veiðimenn vilja komast í. Veiði 14. júlí 2017 11:00
Lygileg veiðisaga úr Langá Veiðisögur geta oft verið ansi hraustlega skreyttar af sögumanni og það er þess vegna oft sagt í flymtingum að lax sem sleppur stækkar um helming frá bakka að veiðihúsi. Veiði 14. júlí 2017 10:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Það styttist í að laxveiðitímabilið verði hálfnað í þeim ám sem opnuðu fyrstar og við fyrstu sýn sýnist þetta sumar verða um meðallag. Veiði 14. júlí 2017 09:00
Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Það hefur verið að veiðast ágætlega í Veiðivötnum síðustu daga og samkvæmt veiðibókum eru komnir 9712 fiskar á land sem nálgast það að vera helmingurinn af veiðinni í fyrra. Veiði 11. júlí 2017 15:30
Langá að detta í 500 laxa Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni. Veiði 11. júlí 2017 14:53
Vantar um 1000 laxa miðað við sama tíma í fyrra Eystri Rangá hefur í mörg ár verið ein af gjöfulustu laxveiðiám landsins og þess er skemmst að minnast þegar júníveiðin í klakveiðinni skilaði met fjölda laxa í klakkisturnar. Veiði 10. júlí 2017 11:00
Nú er tíminn fyrir smáflugurnar í laxveiðinni Það er stór hluti af laxveiði að velja þá flugu sem á að fara undir og satt best að segja standa veiðimenn oft fyrir erfuðu vali þegar boxin eru opnuð. Veiði 10. júlí 2017 09:00
30 punda lax á land í Laxá Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm. Veiði 8. júlí 2017 14:15
Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Það eru fáar laxveiðiárnar í dag sem leyfa veiði á öðru agni en maðki og dýrustu árnar eru svo til allar orðnar eingöngu veiddar á flugu. Veiði 7. júlí 2017 14:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Eins og öll miðvikudagskvöld birti Landssamband Stangveiðifélaga nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi. Veiði 7. júlí 2017 13:57
104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag. Veiði 6. júlí 2017 10:00
87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn. Veiði 6. júlí 2017 09:00
Metopnun í Hölkná Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu. Veiði 5. júlí 2017 10:00
Fín veiði í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað. Veiði 5. júlí 2017 09:00
Mjög góð veiði síðustu daga í Hítarvatni Hítarvatn er eitt af þessum vötnum sem ekki margir virðast sækja sem er í raun skrítið því veiðin í vatninu er oft ansi mögnuð. Veiði 4. júlí 2017 14:30
Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Stóra Laxá er að koma feykilega sterk inn í sumarið með frábærum opnunum á sínum svæðum og uppistaðan er fallegur tveggja ára lax. Veiði 4. júlí 2017 13:59
Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Hugmyndin með Litlu veiðibúðinni var að reyna að koma í veg fyrir að notkun á vitlausum flugum eyðilegði veiðiferðir hingað til lands. Veiði 3. júlí 2017 06:00
Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Kaldakvísl er eitt af þessum veiðisvæðum sem fáir þekkja en það sem gerir veiðina í henni ógleymanlega eru stórar bleikjur sem í henni finnast. Veiði 1. júlí 2017 13:00
Ánægður með gang mála í Grímsá og Kjós Sumarið 2016 var afar erfitt í mörgum ánum sökum vatnsleysis og mun minna af eins árs laxi en í venjulegu ári en það virðist stefna í betra sumar núna. Veiði 1. júlí 2017 11:00
42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Stóra Laxá á ótrúlega dyggan aðdáendahóp sem heldur mikla tryggð við þessa fallegu á enda er það ekkert skrítið þegar veiði og fagurt umhverfi fer saman. Veiði 1. júlí 2017 10:00
Tilraun skilar metveiði á laxi Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins. Innlent 1. júlí 2017 06:00
3532 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Vikutölur úr Veiðvötnum voru birtar á heimasíðu vatnanna í fyrradag og það kemur svolítið á óvart að sjá þessar tölur. Veiði 30. júní 2017 14:15
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Það er alltaf spennandi að fylgjast með vikutölum úr laxveiðinni og þá kannski sérstaklega þegar það er verið að fylgjast með ám þar sem næst á að heimsækja. Veiði 30. júní 2017 13:37
Mikið af laxi að ganga í Langá Opnunin í Langá á Mýrum gekk afskaplega vel og það verður ekki annað sagt en að næstu dagar á eftir hafi verið líflegir. Veiði 28. júní 2017 14:00
Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum fer vel af stað og virðast göngur í hana vera með ágætis móti sem gefur góðar vonir fyrir framhaldið í sumar. Veiði 28. júní 2017 13:37
"Eðlileg" byrjun í Ytri Rangá Ytri Rangá byrjaði með látum í fyrra og það var þess vegna mjög spennandi að sjá hvernig hún færi af stað á þessu ári. Veiði 27. júní 2017 14:25