Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Erfitt eða vonlaust að fá maðk

Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast.

Veiði
Fréttamynd

Nóg af laxi í Korpu

Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni.

Veiði
Fréttamynd

Við árbakkann á Hringbraut

Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender.

Veiði
Fréttamynd

Kuldinn hægir á laxinum

Þrátt fyrir að það sé að líða að lokum júlí minnir veðrið síðustu dagana frekar á maí og júní.

Veiði