
Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi
Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.
Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
Síldarvinnslan hefur ráðið rekstrarstjóra útgerðar, uppsjávarfrystingar og fiskimjölsverksmiðju auk þess sem nýir menn eru í brúnni í viðhaldsmálum í fiskiðjuverinu og við stjórnun verksmiðjunnar á Seyðisfirði.
Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar.
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku.
Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata.
Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017.
Rakel Pálmadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Hårklinikken á Íslandi.
Jónas Gestur Jónasson er nýr stjórnarformaður Deloitte á Íslandi en nokkrar breytingar verða á stjórnendateymi Deloitte núna um mánaðamótin.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhúsinu.
Björn Víglundsson verður næsti forstjóri Torgs.
Þorgeir Óskar Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri brunarvarnasviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem mun taka til starfa á Sauðárkróki 1. október næstkomandi.
Grétar Árnason, Hjálmur Hjálmsson og Styrmir Geir Jónsson hafa verið ráðnir til starfa hjá ráðgjafasviði KPMG. Þeir störfuðu allir áður hjá Capacent.
Baldvin Ingi Sigurðsson hefur verið ráðinn til starfa sem yfirmaður eftirlitsmála hjá Nasdaq Iceland, eða Kauphöllinni.
Tinni Kári Jóhannesson hefur verið ráðinn ráðningarstjóri og „senior ráðgjafi“ hjá Góðum samskiptum.
Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu.
Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses.
Marteinn Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Veltis – Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar. Marteinn er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og hefur lengst af starfað hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki sem framkvæmdastjóri verslunar- og þjónustusviðs.
Kolfinna Kristínardóttir hefur verið ráðin til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem atvinnuráðgjafi með áherslu á nýsköpun.
Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi.
Hæfnisnefnd mat Halldóru og Inga hæfust í embættin í síðasta mánuði.
Póstdreifing, sem er í eigu Torgs og Árvakurs, útgefenda Fréttablaðsins og Morgunblaðsins, hefur sagt upp öllum blaðberum sínum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.
Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst.
Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára.
Hrönn Jörundsdóttir hefur verið ráðin næsti forstjóri Matvælastofnunar.
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi.
Sigurjón Andrésson yfirgefur Sjóvá fyrir BL.
Auður er með B.S. gráðu í landfræði, cand. mag gráðu í landfræðilegum upplýsingakerfum og meistaragráðu í forystu og stjórnun.
N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Vísir fékk fjölmargar ábendingar um hreinsun í efstu lögum fyrirtækisins í gær, sem ekki var drepið á í tilkynningunni sem Borgun sendi frá sér um brotthvarf forstjórans.
Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að stíga til hliðar og munu þeir Eduardo Pontes og Marcos Nunes taka sameiginlega við starfi forstjóra. Stjórn Borgunar gaf frá sér tilkynningu þess efnis í dag.