Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aska þekur Tonga og hamlar hjálparstarfi

Um 200 manns vinna nú hörðum höndum að því að moka ösku af flugbrautinni á alþjóðaflugvelli Tonga því eins og stendur er ekki hægt að koma björgunarfólki og vistum til eyjaklasans.

Rússneskar hersveitir komnar inn í Hvíta-Rússland

Spennan í Austur-Evrópu fer nú vaxandi dag frá degi en rússneskar hersveitir eru nú komnar inn í Hvíta-Rússland þar sem til stendur, að sögn Rússa, að hafa heræfingu með Hvít-Rússum við landamæri Úkraínu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á faraldri kórónuveirunnar og ræðum við Ragnar Freyr Aðalsteinsson lækni á Landspítala og Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ríkisstjórnarfundinn sem nú stendur yfir og greinum frá ákvörðun ráðherra varðandi sóttvarnaaðgerðir, að því gefnu að fundi verði lokið í tæka tíð.

Enn uppljóstrað um djamm í Downingsstræti

Starfsmenn Downingsstrætis 10, skrifstofu forsætisráðherra Breta hafa nú enn og aftur verið sakaðir um veisluhöld á sama tíma og almenningi var gert að fara eftir ströngum sóttvarnareglum sem bönnuðu allt slíkt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum.

Sjá meira