Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Engin kennsla í 9. bekk í Hagaskóla eftir myglufund

Allir nemendur í 9. bekk í Hagaskóla verða heima í dag vegna þess að mygla hefur fundist í kennslurými hjá árganginum. Eftir að mygla fannst í álmu 8. bekkjar var ákveðið að færa kennslu þess árgangs yfir í tímabundið húsnæði á Hótel Sögu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptum í ráðuneytunum sem að þessu sinni eru í flóknara lagi, enda mikið um breytingar frá fyrri ríkisstjórn.

Réttarhöld hefjast yfir Ghislaine Maxwell

Réttarhöld hefjast í dag á Manhattan í New York yfir Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað milljarðamæringinn Jeffrey Epstein við glæpi sína.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ríkisstjórnarmyndun sem er óðum að taka á sig mynd.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum segjum við frá niðurstöðu kjörbréfanefndar en þrjár tillögur verða lagðar fyrir Alþingi síðar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en lögreglu grunar að andlát sex sjúklinga hafi borið að með saknæmum hætti.

Sjá meira