Lögreglumaður skotinn til bana í Gautaborg Lögreglumaður var skotinn til bana í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. 1.7.2021 06:47
Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. 1.7.2021 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um samskipti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og dómsmálaráðherra í tengslum við uppákomuna í Ásmundarsal 30.6.2021 11:33
Fá lögbann á lendingar þyrla Norðurflugs Þyrlufyrirtækið Norðurflug má ekki lengur lenda með ferðamenn við gossvæðið í Geldingadölum. Þetta ákvað sýslumaðurinn á Suðurnesjum í gær og setti lögbann við lendingum frá fyrirtækinu. 30.6.2021 07:01
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sérfræðingum varðandi eldgosið í Geldingadölum en gosóróinn datt niður um tíma í gærkvöldi en tók svo aftur við sér í nótt. 29.6.2021 11:32
Lýsa yfir vopnahléi til að tryggja uppskeruna Stjórnvöld í Tigray héraði í Eþíópíu hafa flúið höfuðborgina Mekelle undan sókn uppreisnarmanna og landstjórnin hefur lýst yfir vopnahléi á svæðinu. 29.6.2021 06:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður staðan tekin á bólusetningum í þessari viku en ef allt gengur eftir verða rúmlega 70 prósent fullorðinna Íslendinga fullbólusettir við lok hennar. 28.6.2021 11:31
Hitamet fellur í Kanada Hitabylgja gengur nú yfir Norður-Ameríku og í Kanada féll met í gær þegar hitamælirinn í þorpi einu í Bresku Kólombíu fór í 46,1 gráðu. 28.6.2021 06:54
Gerðu loftárásir á skotmörk á landamærum Íran og Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gær loftárásir á landamærum Íraks og Sýrlands. Skotmörkin voru bækistöðvar og vopnabúr vígamanna sem halda til á svæðinu og njóta stuðnings Íransstjórnar. 28.6.2021 06:44
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður kastljósinu vitanlega beint að blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar nú fyrir hádegið þar sem tilkynnt var um að öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins verður aflétt. 25.6.2021 11:29