Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Halldóru Mogensen þingmann Pírata sem hefur óskað eftir gögnum frá heilbrigðisráðuneytinu varðandi undirbúning hinnar umdeildu reglugerðar um sóttkvíarhótel.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um viðbrögð sóttvarnalæknis við úrskurði héraðsdóms frá því í gær varðandi sóttkvíarhótel og skyldu fólks til að dvelja þar, en hann hefur ákveðið að áfrýja þeim úrskurði til Landsréttar.

Ætla ekki að taka þátt í Ólympíu­leikunum vegna kórónu­veirunnar

Norður-Kórea ætlar ekki að senda lið á Ólympíuleikana sem haldnir verða í Tókýó, höfuðborg Japans, í sumar. Breska ríkisútvarpið segir að norðanmenn gefi þá ástæðu að ekki sé óhætt að senda bestu íþróttamenn landsins til Japans vegna kórónuveirufaraldursins.

Hundur Bidens beit starfsmann Hvíta hússins

Major, annar hunda Joe Biden Bandaríkjaforseta og Jill Biden konu hans, beit starfsmann Hvíta hússins á mánudaginn var. Þetta er í annað sinn sem Major, sem er þýskur fjárhundur, bítur frá sér eftir komuna í Hvíta húsið.

Sjá meira