Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar

Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina.

Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8

Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina.

Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela

Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni.

Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum

Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist.

Hvetur til fjöldamótmæla

Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum.

Á sjötta tug missa vinnuna hjá Ístaki

Verktakafyrirtækið Ístak hefur sagt upp 31 fastráðnum starfsmanni og þá verða samningar við 25 starfsmenn sem starfað hafa fyrir fyrirtækið í gegnum starfsmannaleigu ekki endurnýjaðir.

Tveir skotnir til bana í Svíþjóð

Tveir eru látnir eftir skotárás í bænum Upplands-Bro, sem er norðvestur af Stokkhólmi. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið.

Sjá meira