Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina. 11.3.2019 06:49
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11.3.2019 06:41
Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni. 7.3.2019 08:01
Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist. 7.3.2019 07:42
Unnið fram á nótt við reykræstingu á Eirhöfða Eldur kom upp í bílaverkstæði á Eirhöfða í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. 6.3.2019 06:24
Hvetur til fjöldamótmæla Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum. 4.3.2019 07:02
Mannskæðir skýstrokkar gengu yfir í Alabama Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunaraðgerðum var hætt í nótt sökum myrkurs. 4.3.2019 06:53
Á sjötta tug missa vinnuna hjá Ístaki Verktakafyrirtækið Ístak hefur sagt upp 31 fastráðnum starfsmanni og þá verða samningar við 25 starfsmenn sem starfað hafa fyrir fyrirtækið í gegnum starfsmannaleigu ekki endurnýjaðir. 27.2.2019 06:42
Minnst 70 látnir í eldsvoða í Bangladess Eldurinn læsti sig í nokkur hús í gamla borgarhluta Dhaka og hluti hinna látnu voru gestir brúðkaupsveislu. 21.2.2019 10:33
Tveir skotnir til bana í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás í bænum Upplands-Bro, sem er norðvestur af Stokkhólmi. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. 21.2.2019 10:09