Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 7. mars 2019 07:42 Trump ræddi við fréttamenn í Hvíta húsinu í gær. Vísir/EPA Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist verða fyrir vonbrigðum komi það í ljós að Norður-Kóreumenn séu í óða önn við að endurbyggja eldflaugastöð sína í Sohae í stað þess að taka hana í sundur, eins og nýjar gervitunglamyndir virðast gefa til kynna. Norður-Kóreumenn voru byrjaðir að taka stöðina niður, sem þótti til marks um að þær væru viljugir til að gefa eftir í vígbúnaðarkapphlaupi sínu. Eftir að leiðtogafundur þeirra Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, rann hálfpartinn út í sandinn í síðustu viku virðist sem þeir hafi hafið endurbyggingu stöðvarinnar. Trump hitti fréttamenn í Hvíta húsinu í nótt þar sem lét hafa eftir sér að enn væri of snemmt að slá nokkru föstu um málið, en að ef rétt reynist, og Norður Kóreumenn séu að byggja stöðina upp aftur, þá verði hann fyrir miklum vonbrigðum. Hann bætti því þó við að hann hafi ekki trú á því að Norður-Kóreumenn standi í slíku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Þetta er skýrsla á frumstigum. Ég væri mjög, mjög vonsvikinn með Kim formann, og ég held að ég verði það ekki, en við sjáum hvað setur. Við kíkjum á þetta. Þetta verður leyst á endanum,“ sagði Trump við fréttamennina. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. 6. mars 2019 07:34 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist verða fyrir vonbrigðum komi það í ljós að Norður-Kóreumenn séu í óða önn við að endurbyggja eldflaugastöð sína í Sohae í stað þess að taka hana í sundur, eins og nýjar gervitunglamyndir virðast gefa til kynna. Norður-Kóreumenn voru byrjaðir að taka stöðina niður, sem þótti til marks um að þær væru viljugir til að gefa eftir í vígbúnaðarkapphlaupi sínu. Eftir að leiðtogafundur þeirra Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, rann hálfpartinn út í sandinn í síðustu viku virðist sem þeir hafi hafið endurbyggingu stöðvarinnar. Trump hitti fréttamenn í Hvíta húsinu í nótt þar sem lét hafa eftir sér að enn væri of snemmt að slá nokkru föstu um málið, en að ef rétt reynist, og Norður Kóreumenn séu að byggja stöðina upp aftur, þá verði hann fyrir miklum vonbrigðum. Hann bætti því þó við að hann hafi ekki trú á því að Norður-Kóreumenn standi í slíku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. „Þetta er skýrsla á frumstigum. Ég væri mjög, mjög vonsvikinn með Kim formann, og ég held að ég verði það ekki, en við sjáum hvað setur. Við kíkjum á þetta. Þetta verður leyst á endanum,“ sagði Trump við fréttamennina.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. 6. mars 2019 07:34 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. 6. mars 2019 07:34