Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi en ákveðið var í morgun að hefja tafarlaust byggingu varnargarða við Grindavík. 29.12.2023 11:35
Tugþúsundir flýja miðhluta Gasa Um 150 þúsund Palestínumenn hafa nú verið neyddir til að flýja miðhluta Gasasvæðisins undan Ísraelsher sem gerir nú atlögu að flóttamannabúðum á svæðinu. 29.12.2023 07:48
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík sem segir mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ráðist verði í gerð varnargarða fyrir Grindavík sem allra fyrst. 28.12.2023 11:38
Síðasta vopnasendingin í bili samþykkt Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur nú samþykkt hernaðaraðstoð til handa Úkraínu upp á 250 milljónir dollara. 28.12.2023 07:41
Gantz hótar átökum við Hezbollah Benny Ganz, ráðherra í ríkisstjórn Ísraels, segir að ísraelski herinn muni ráðast gegn hersveitum Hezbollah samtakanna í Líbanon ef árásir á Ísrael frá landamærunum halda áfram. 28.12.2023 07:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson um verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. 18.12.2023 11:35
Gríðarleg flóð í Queensland Miklar rigningar eru nú í Queensland í Ástralíu og hafa þúsundir þurft að yfirgefa heimili sín sökum flóða sem fylgt hafa vatnsveðrinu. 18.12.2023 07:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA en samningafundur hófst í deilunni klukkan tíu. 15.12.2023 11:36
Harðar árásir á Khan Younis í nótt Ísraelski herinn hefur í nótt sett enn meiri kraft í árásir sínar á borgina Khan Younis á Gasa svæðinu, sem er næst stærsta þéttbýlið á svæðinu. 15.12.2023 06:57
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðra lotu verfallsaðgerða flugumferðarstjóra og við tökum stöðuna á ástandinu í Leifsstöð. 14.12.2023 11:34