Skynsamlegast að ná þessu niður með „leiftursókn“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir taldi rétt að samkomutakmarkanir myndu gilda fyrir landið allt, enda væri fjölgun smita ekki lengur bundin við höfuðborgarsvæðið. 30.10.2020 18:24
Samherji hyggst áfrýja dómnum Seðlabankinn var í dag sýknaður af 316 milljóna króna kröfu Samherja vegna Samherjamálsins svokallaða. 30.10.2020 17:27
Bein útsending: Uppbygging íbúða og Græna planið Reykjavíkurborg mun kynna nýjustu fréttir af uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík á kynningarfundi klukkan 9 í dag. 30.10.2020 08:31
Joe Rogan gagnrýndur fyrir viðtal við samsæriskenningasmið Hlaðvarpsstjórnandinn vinsæli Joe Rogan hefur sætt mikilli gagnrýni vegna viðtals við Alex Jones, stofnanda samsæriskenningamiðilsins Infowars og þáttastjórnanda The Alex Jones Show. 29.10.2020 23:43
Fólk eigi að „hlýða og afhenda“ í vopnuðum ránum Eyþór Víðisson, öryggis- og löggæslufræðingur, segir einu réttu viðbrögðin við vopnuðu ráni vera að hlýða þeim sem ógnar manni. 29.10.2020 22:59
Sagnfræðingar biðla til bóksala vegna nasistabókar Hópur sagnfræðinga og sagnfræðinema hefur skrifað undir áskorun til bóksala þar sem skorað er á þá að taka bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar ekki í sölu. 29.10.2020 21:38
Allir starfsmenn og þorri nemenda í skimun Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans. 29.10.2020 20:09
Minnisblaðið fór til ráðherra síðdegis Þórólfur Guðnason hefur sent Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra minnisblað sitt varðandi áframhaldandi aðgerðir innanlands. 29.10.2020 19:39
Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29.10.2020 18:34
Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. 29.10.2020 17:58