Töluvert fleiri fylgdust með Biden en Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, mótframbjóðandi hans, svöruðu spurningum kjósenda í sjónvarpssal í gærnótt. 17.10.2020 08:51
Býður sig fram til varaforseta ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til embættis varaforseta á þingi Alþýðusambands Íslands í næstu viku. 17.10.2020 08:12
Skýjað og lítilsháttar væta í kortunum Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 8 stig og er spáð rigningu eða súld víða á landinu í kvöld. 17.10.2020 08:03
Átta milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum Fjöldi staðfestra smita í Bandaríkjunum fór yfir átta milljónir á föstudag og fer þeim ört fjölgandi. 17.10.2020 07:52
200 þúsund króna sekt tólf dögum eftir bílprófið Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut í gær þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund 17.10.2020 07:19
Minnst 235 smit rakin til Hnefaleikafélagsins Í það minnsta 235 smit hafa verið rakin til Hnefaleikafélags Kópavogs eftir að smit kom upp þar í byrjun mánaðar. 14.10.2020 22:43
Oddný býður sig aftur fram Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt kjördæmisráði í Suðurkjördæmi að hún muni bjóða sig aftur fram fyrir Samfylkinguna. 14.10.2020 22:05
Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. 14.10.2020 21:00
Barron Trump greindist einnig með veiruna Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna. 14.10.2020 20:43
Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu. 14.10.2020 18:48