Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Landsliðskonur Íslands í handbolta unnu örugga sigra með sínum liðum í kvöld. 14.1.2026 20:08
Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza kepptu fyrir Íslands hönd og komust áfram í úrslit á Evrópumótinu í skautaíþróttum sem fer fram í Sheffield á Englandi. 14.1.2026 19:20
Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. 14.1.2026 19:03
Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Ungverjaland er með Íslandi í riðli á EM í handbolta ungverska landsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Línumaðurinn Bence Bánhidi er meiddur og ferðast ekki með liðinu á mótið. 14.1.2026 18:16
Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Karlalandslið Íslands í alpagreinum átti frábæran keppnisdag í Gaal í Austurríki og hreppti öll verðlaunin í stórsvigi. 14.1.2026 18:00
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. 14.1.2026 17:55
Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga í 3-2 sigri gegn Benfica í portúgölsku bikarkeppninni í fótbolta. 14.1.2026 17:21
Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. 14.1.2026 07:30
„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. 13.1.2026 10:32
„Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. 13.1.2026 09:33
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent