Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. 22.5.2024 15:01
Liverpool auglýsir lausa stöðu í þjálfarateymi Arne Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur opnað fyrir umsóknir á LinkedIn um lausa stöðu í þjálfarateymi aðalliðsins. 22.5.2024 14:30
„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. 22.5.2024 13:30
Sjáðu sprellimark Arnþórs Ara og öll hin mörkin úr Bestu deildinni í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær. Breiðablik og Valur fögnuðu þar sigrum meðan Fram og ÍA skildu jöfn. 22.5.2024 11:30
Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. 22.5.2024 09:29
Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. 22.5.2024 09:00
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. 22.5.2024 08:31
Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. 22.5.2024 07:31
Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21.5.2024 16:00
Löðrungaði son sinn fyrir að gera lítið úr Juventus Lillian Thuram var ekki par sáttur með son sinn, Marcus Thuram, þegar hann hoppaði og klappaði fyrir lagi sem gerir lítið úr Juventus. 21.5.2024 11:32